• Range Rover

  Range Rover

  Yfirburða þægindi og eiginleikar

 • Range Rover Sport

  Range Rover Sport

  Sá öflugasti og skemmtilegasti frá Land Rover

 • Range Rover Velar

  Range Rover Velar

  OKKAR FÁGAÐASTI OG AFKASTAMESTI JEPPI Í MILLISTÆRÐ

 • Range Rover Evoque

  Range Rover Evoque

  Einstakur og sannur Range Rover í þæglegri stærð

 • NÝR DISCOVERY

  NÝR DISCOVERY

  Fjölhæfasti jeppinn

 • Nýr Discovery Sport

  Nýr Discovery Sport

  Ævintýragjarn og fjölhæfur sportjeppi

Aukahlutir og aukabúnaður

Ekki eru allir aukahlutir í boði í öllum gerðum. Frekari upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Land Rover.

Aukahlutir fyrir ytra byrði

Aukahlutir fyrir ytra byrði

ÁLFELGUR

Veldu álfelgur sem passa við þá aukahluti sem þú velur á ytra byrðið. Felgurnar er hægt að fá frá 17" til 20", sem og með fjölbreyttri áferð, til dæmis demantsslípaðar, gljásvartar og gljáandi dökkgráar.

Settu saman þinn eigin bíl

Aukahlutir fyrir innanrými

 • SVEIGJANLEGT INNANRÝMI
  SVEIGJANLEGT INNANRÝMI

  Hægt að breyta uppsetningu innanrýmis á einfaldan máta sem og að velja 5+2 sætauppröðun. Sömu stillingar eru í boði fyrir ökumannssæti og framsæti fyrir farþega, þar með talið allt að tíu stefnu stilling og minni. Hægt er að velja aftursæti á brautum sem hægt er að leggja niður til að stækka farangursrýmið.


 • FÁGUÐ EFNI FYRIR ÞÆGINDI
  FÁGUÐ EFNI FYRIR ÞÆGINDI

  Rúmgott farþegarýmið er fallega hannað með þægindi ökumanns og farþega í fyrirrúmi. Það er klætt hágæðaefni á borð við leður með tvöföldum saumi, yfirborði sem er slitsterkt og notadrjúgt. Glæsileg nútímaleg litaþemu, á borð við jökullitt þema í innanrými, skera sig úr.

 • STILLANLEGT HITASTIG
  STILLANLEGT HITASTIG

  Hita- og loftstýring er nauðsynlegur búnaður fyrir þá sem búa við öfgar í veðurfari, hvort sem er í hita eða kulda. Hátt sett loftunarop aftur í tryggja þægindi farþega í aftursætum og hægt er að stilla mismunandi hitastig fyrir ólík svæði farþegarýmisins. Einnig er hægt að fá kælingu fyrir þriðju sætaröðina.


Pakkar í boði

Pakkar í boði

Pakkar í boði

Discovery Sport Black

Viðhafnarútgáfan Discovery Sport Black er búin svörtum áherslulit Black-pakkans, einstöku rennilegu grilli, svörtu SPORT-merki og skyggðum rúðum. Lakkáferð á ytra byrði er annaðhvort kísilsilfruð, karpatíugrá eða Yulong-hvít.

Settu saman þinn eigin bíl

Pakkar í boði

Pakkar í boði

SVARTUR ÚTLITSPAKKI

Svarta útlitspakkann er hægt að fá í öllum yfirbyggingarlitum, auk þess sem hægt er að velja á milli 18", 19" eða 20" gljásvartra álfelga. Önnur atriði eru Narvik-svart grill og loftunarop á hjólhlífum og svartar hlífar á hliðarspeglum, auk svarts Discovery-merkis á vélarhlíf og afturhlera.

Pakkar í boði

Pakkar í boði

RENNILEGUR ÚTLITSPAKKI

Hér fer útlitspakki sem eykur á afgerandi stöðu án þess að draga úr áhrifum einkennandi hönnunar Discovery Sport. Rennilegi útlitspakkinn býður upp á eftirtektarverða hönnun fram- og afturhluta með mótuðum hliðarlistum. Krómuð útblástursrör og rautt SPORT-merki setja svo punktinn yfir i-ið.

Settu saman þinn eigin bíl

Tækni

 • NÝJUNGAR
  NÝJUNGAR

  Land Rover vinnur að stöðugri þróun nýrrar vélartækni til að bæta sparneytni og draga úr útblæstri án þess að það komi niður á vélarafli. Þar má nefna sjálfvirkt Stop/Start-kerfi sem stöðvar vélina þegar hennar er ekki þörf, hybrid-vélar sem skila 700 Nm togi og nýjar léttar gírskiptingar í alla línuna.

 • AKSTURSEIGINLEIKAR Á VEGUM
  AKSTURSEIGINLEIKAR Á VEGUM

  Á veginum nýturðu fágaðs og afslappaðs aksturs með tækni Land Rover á borð við sjálfvirkan hraðastilli sem býður upp á minna álag á lengri ferðum, Adaptive Dynamics-fjöðrun sem skilar besta mögulega jafnvægi á milli aksturs og stýris og togstýringu sem auðveldar beygjur.

 • GÓÐUR Í TORFÆRUM
  GÓÐUR Í TORFÆRUM

  Land Rover-bílar eru hlaðnir tækni sem gerir þér kleift að takast á við hinar mestu torfærur. Land Rover-bílar eru enn leiðandi þegar kemur að akstursgetu, hvort sem minnst er á upprunalegt Terrain Response sem stillir aksturinn eftir undirlaginu til hallastýringar sem kemur þér örugglega niður brattar brekkur.

 • AÐSTOÐ FYRIR ÖKUMANN
  AÐSTOÐ FYRIR ÖKUMANN

  Aðstoðarkerfi fyrir ökumann gera þér kleift að einbeita þér að akstrinum, hvort sem um ræðir bílastæðaskynjara sem vara við aðvífandi ökutækjum beggja vegna, bílastæðaskynjara sem auðvelda þér að leggja bílnum og viðvaranir um hámarkshraða sem bjóða upp á betra viðbragð við hraðatakmörkunum.

 • ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
  ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR

  Fyrsta flokks miðstöðvar- og kælikerfi tryggja öllum farþegum þægindi, óháð veðri, og fjölbreytt bendistjórnun og lyklalaus tækni - og sjálfvirk hæðarstilling fyrir ökumann og farþega þegar stigið er upp í og út úr bílnum - tryggja að þér líður vel í Land Rover-bíl.

 • UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
  UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

  Upplýsinga- og afþreyingarkerfi Land Rover býður upp á fyrsta flokks upplýsingar og afþreyingu alls staðar í bílnum og í snjallsímanum. InControl Connect-forrit tengja þig á öruggan máta við bílinn, mismunandi snertiskjáir bjóða upp á fjölbreytta skemmtun og gagnlega eiginleika og Meridian™-hljóðkerfi skila tónleikahljómgæðum.

Aukahlutir

 • YTRI AUKAHLUTIR
  YTRI AUKAHLUTIR

  Gerðu bílinn enn eftirtektarverðari með fallegum smáatriðum, auktu vörn gegn skemmdum og veldu uppfærslur fyrir torfæruakstur.

 • AUKAHLUTIR Í INNANRÝMI
  AUKAHLUTIR Í INNANRÝMI

  Þú getur hvenær sem er bætt við innanrýmið með aukahlutum frá Land Rover, hvort sem það eru barnasæti, hlífar, afþreying eða tæknilegar uppfærslur.

 • FLUTNINGUR OG DRÁTTUR
  FLUTNINGUR OG DRÁTTUR

  Þakbogar bjóða upp á val sérstakri geymslu fyrir íþróttabúnað og aukahluti sem henta dráttargetu Land Rover.

 • FELGUR OG AUKAHLUTIR
  FELGUR OG AUKAHLUTIR

  Sérsníddu útlit Land Rover með álfelgum og bættu stílhreinum, merktum aukahlutum á þær.