• Range Rover

  Range Rover

  Yfirburða þægindi og eiginleikar

 • Range Rover Sport

  Range Rover Sport

  Sá öflugasti og skemmtilegasti frá Land Rover

 • Range Rover Velar

  Range Rover Velar

  OKKAR FÁGAÐASTI OG AFKASTAMESTI JEPPI Í MILLISTÆRÐ

 • Range Rover Evoque

  Range Rover Evoque

  Einstakur og sannur Range Rover í þæglegri stærð

 • NÝR DISCOVERY

  NÝR DISCOVERY

  Fjölhæfasti jeppinn

 • Nýr Discovery Sport

  Nýr Discovery Sport

  Ævintýragjarn og fjölhæfur sportjeppi

Séreinkenni

 • AUKIN YFIRSÝN
  AUKIN YFIRSÝN

  Hægt er fá bílinn afhentan með 360° myndavélarkerfi sem býður upp á útsýni hringinn í kringum bílinn á snertiskjánum og hjálpar til við ýmsar athafnir, svo sem að leggja við gangstéttarbrún eða aka inn og út úr þröngum stæðum.

 • DEMPUÐ LOKUN HURÐA
  DEMPUÐ LOKUN HURÐA

  Byrjaðu og endaðu ferðina hljóðlega með því að velja dempaða lokun hurða. Með þessu er hægt að stjórna lokuninni síðustu 6 millimetrana að dyrastafnum.

 • RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ BENDISTJÓRNUN
  RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ BENDISTJÓRNUN

  Bendistjórnun afturhlera býður upp á einfalda leið til að opna og loka skottinu. Bendistjórnunin gerir þér kleift að stjórna afturhleranum (bæði opna og loka með efri og neðri hlera) án þess að snerta afturhlerann eða nota fjarstýringu lykilsins.

 • DYNAMIC RESPONSE-VELTINGSKERFI
  DYNAMIC RESPONSE-VELTINGSKERFI

  Dynamic Response-veltingskerfi býður upp á enn betri stjórn bílsins og eykur þægindi með því að draga úr halla yfirbyggingar í beygjum. Þessi eiginleiki eykur einnig afköst í torfærum. Ef kerfið greinir að ekið sé í torfærum dregur stjórntölvan úr veltingsjöfnun og stýrir veltingshlutfalli til að auka þægindi og líkamsstöðu þeirra sem í bílnum sitja á lágum hraða.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Hámarkstog Nm Innanbæjarakstur (l/100 km) Utanbæjarakstur (l/100 km) Blandaður akstur (l/100 km) Losun koltvísýrings g/km
LR-TDV6 SJÁLFSKIPTING (4WD) 3,0 lítra dísilvél (258 hö.) með Stop/Start-kerfi Átta þrepa gírskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7,9 209 600 7,8 6,4 6,9 182
LR-SDV8 SJÁLFSKIPTING (4WD) 4,4 lítra dísilvél (339 hö.) með Stop/Start-kerfi Átta þrepa gírskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6,9 218 740 10,8 7,6 8,4 219
LR-V8 með forþjöppu SJÁLFSKIPTING (4WD) 5,0 lítra bensínvél (375 hö.) með Stop/Start-kerfi Átta þrepa gírskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Hámarkshraði fyrir V8 með forþjöppu er 250 km/klst. þegar notaðar eru 22" felgur Allar tölur sem sýndar eru gilda fyrir hefðbundið hjólhaf. 5,4 225/250 625 18,3 9,8 12,8 299

VELDU ÞÉR GERÐ

 • HSE
 • VOGUE
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography DYNAMIC
 • SVAutobiography MEÐ LÖNGU HJÓLHAFI