• Range Rover

  Range Rover

  Yfirburða þægindi og eiginleikar

 • Range Rover Sport

  Range Rover Sport

  Sá öflugasti og skemmtilegasti frá Land Rover

 • Range Rover Velar

  Range Rover Velar

  Okkar fágaðasti og afkastamesti jeppi í millistærð

 • Range Rover Evoque

  Range Rover Evoque

  Einstakur og sannur Range Rover í þæglegri stærð

 • DISCOVERY

  DISCOVERY

  Fjölhæfasti jeppinn

 • Discovery Sport

  Discovery Sport

  Ævintýragjarn og fjölhæfur sportjeppi

 • LAND ROVER PLUG-IN HYBRID

  LAND ROVER PLUG-IN HYBRID

  PHEV - FRAMSÆKNASTA AFLRÁS OKKAR HINGAÐ TIL

 

Nýr Land Rover Discovery var frumkynntur í gærkvöld á einkar eftirminnilegan hátt með því að aka yfir risastóra LEGO eftirlíkingu af Tower Bridge í London. Nýr Discovery er einn glæsilegasti bíllinn í Land Rover línunni og einn öflugasti jeppinn sem Land Rover framleiðir.

Tower Bridge eftirlíkingin var gerð úr meira en 5.7 milljón LEGO kubbum og það tók handverksmenn LEGO um það bil 150 daga að ljúka byggingunni.

Á frumkynningarkvöldinu mátti sjá nýja Discovery bílinn aka yfir risavaxið LEGO kubba listaverkið með Ben Ainslie undir stýri. Í kjölfarið fylgdi LEGO kubba eftilíking af Land Rover keppnisbát Ben Ainslie í fullri stærð ásamt keppnisfélögum hann frá Olympíuleikunum í siglingum. Báturinn var á sama hátt og Tower Bridge gerður eingöngu úr 186.500 LEGO kubbum.

Tower Bridge kubbalíkanið var stutt með tveimur LEGO "Discovery heimum".Í heimi hestamennsku var Zara Phillips gestgjafinn og í heimi ævintýranna var alþjóðlegi landkönnuðurinn Bear Grylls gestgjafi.

Í heimi hestamennskunnar var Zara umkringd LEGO kubbadýrum sem finna má í Breskum sveitum en heimur ævintýranna var skreyttum með Bresku landslagi og fjöllum allt gert úr LEGO kubbum.

HORFĐU Á MYNDSKEIĐIĐ

 

Nýi Discovery-jeppinn endurskilgreinir hugtakið „stór jeppi“. Hönnunar- og verkfræðiteymi Land Rover eru búin að umbylta hugmyndinni á bak við Discovery og búa til glæsilegan en umfram allt afkastamikinn bíl.

Gerry McGovern
yfirhönnuđur Land Rover

PRÓFANIR Á NÝJUM DISCOVERY-JEPPUM

Prófunarferli Land Rover undirstrika fjölhæfni nýja Discovery-jeppans þar sem hann er prófaður við erfiðar aðstæður vítt og breitt um heiminn og í prófunarbúnaði Land Rover.

HORFĐU Á MYNDSKEIĐIĐ
SKOĐA MYNDASAFN
 

FJÖLHÆFNI

Grunnurinn að því að búa til fjölhæfasta fjölskyldujeppann er að þekkja þarfir fjölskyldna þessa heims.

Þetta er ástæðan fyrir því að hönnuðir og verkfræðingar Land Rover taka vinnuna með sér heim.

Börn þeirra, frá aldrinum fjögurra til níu ára, fengu það verkefni að teikna yfir hönnunina teikningar af sér og fjölskyldum sínum við uppáhaldssamverustundirnar, teikningar sem voru að sjálfsögðu vel merktar með nöfnunum þeirra.

HORFĐU Á MYNDSKEIĐIĐ
SKOĐA MYNDASAFN

 

Land Rover hefur afhjúpað nýja Discovery-jeppann: Stóran, sjö sæta jeppa sem hannaður er með fjölhæfni og afköst í fyrirrúmi.

Nýi Discovery-jeppinn verður heimsfrumsýndur 28. september 2016 fyrir bílasýninguna í París.