HELSTU EIGINLEIKAR

  • FJÖLHÆF HÖNNUN

   Sveigjanleiki farþegarýmisins sést best á fjölbreyttum stillingamöguleikum sætanna sjö og góðu geymslurými, með snjallri nýtingu pláss, fágun og þægindum. Hugvitssamleg niðurfelling sæta býður upp á niðurfellingu sæta í annarri og þriðju sætaröð með rofa í farangursrými, á aðalsnertiskjá eða með fjarstýringu í snjallsíma.

   HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
  • HUGVITSSAMLEG TÆKNI

   Upplýsinga- og afþreyingarkerfið skilar bestu mögulegu tengimöguleikum og upplýsingum. Þægindi í akstri og á bílastæðinu, hjálparbúnaður fyrir drátt eftirvagna, fyrsta flokks tæknilausnir – þú hefur heiminn í höndum þér.

   HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
  • MESTA FJÖLHÆFNI Í FLOKKI SAMBÆRILEGRA BÍLA

   Discovery-jeppinn er ekki bara á heimavelli innanbæjar heldur býður hann upp á óviðjafnanleg afköst utan vega. Hér fer einnig jeppi sem setur ný viðmið í dráttargetu, allt að 3500 kg1, auk þess að vera búinn fjölbreyttum búnaði til að tryggja áreynslulausan og áreiðanlegan drátt. Ofan á þetta bætist úthugsuð rúmfræðileg hönnun og einstök tækni frá Land Rover sem skila leiðandi afköstum í torfærum í flokki sambærilegra bíla.

   HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

  HÖNNUN

  SVEIGJANLEIKI

  TÆKNI

  FJÖLHÆFNI

  AFKÖST

  VELDU ÞÉR GERÐ