NÝR DISCOVERY – FIRST EDITION

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • VÉL OG AFKÖST

  Driflína

  Vél Driflína Gírkassi Afl (kW/hö.) Tog Hámarkstog (sn./mín.) Slagrými (cm³) Fjöldi strokka
  3,0 lítra Td6-dísilvél með sjálfskiptingu Fjórhjóladrif (4WD) 8 gírar 190/258 600 1750–2250 2993 6

  Afköst

  Vél Hámarkshraði (km/klst. / mí./klst.) Hröðun (sek.) 0–100 km/klst. (0–60 mí./klst.) Eldsneytisgeymir (lítrar) Sótsía
  3,0 lítra Td6-dísilvél með sjálfskiptingu 209 (130) 8,1 (7,7) 85 Staðalbúnaður
 • ELDSNEYTISNOTKUN

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Vél Innanbæjarakstur, lítrar/100 km (m/g)
  5 sæta / 7 sæta
  Utanbæjarakstur, lítrar/100 km (m/g)
  5 sæta / 7 sæta
  Blandaður akstur, lítrar/100 km (m/g)
  5 sæta / 7 sæta
  Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km)
  5 sæta / 7 sæta
  3,0 lítra Td6-dísilvél með sjálfskiptingu 8,3 (34,0) 6,5 (43,5) 7,2 (39,2) 189
 • MÁL OG EIGINLEIKAR

  MÁL OG EIGINLEIKAR


  LENGD
  4970 mm
  BREIDD
  2220 mm (speglar úti) / 2073 mm (speglar innfelldir)
  SPORVÍDD FRAMHJÓLA
  1692 mm*
  FRÍHÆÐ AFTURÖXULS (GORMAR/LOFTFJÖÐRUN)
  228 mm / 284 mm*
  HÆÐ
  1888 mm
  FLÁI AÐ FRAMAN (GORMAR/LOFTFJÖÐRUN)
  29° / 34°
  FRÍHORN (GORMAR/LOFTFJÖÐRUN)
  22,2° / 27,5 °
  FLÁI AÐ AFTAN (GORMAR/LOFTFJÖÐRUN)
  27° / 30°
  BEYGJURADÍUS
  Milli gangstéttarbrúna 12,3 m
  Milli veggja 12,7 m
  Snúningar milli læsinga 2,7

  *Aðeins fyrir rafstýrða loftfjöðrun.

 • STAÐALBÚNAÐUR

  YTRA BYRÐI

  – Samlitir hurðarhúnar
  – Hljóðeinangruð og lagskipt framrúða
  – Upphituð afturrúða með rúðuþurrku
  – Leiðarljós í hurðum
  – Hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu
  – Stöðugleikastýring eftirvagns
  – Dráttaraugu að framan og aftan


  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  – Átta gíra sjálfskipting
  - Millikassi með tveimur drifum (hátt/lágt) með Terrain Response með grjótskriðsstillingu (Rock Crawl)*
  – Rafstýrð loftfjöðrun
  – Stop/Start-tækni
  – Sjálfvirk AEB-neyðarhemlun
  – HDC-hallastýring
  – ABS-hemlakerfi
  – Rafdrifið EPAS-aflstýri
  – Rafstýrð ETC-spólvörn
  – Aðstoð við að taka af stað í brekku
  – DSC-stöðugleikastýring
  – RSC-veltivarnarstýring
  – Rafstýrð EPB-handbremsa
  – EBA-neyðarhemlun
  – Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  – GAC-hröðunarstýring í bratta (GAC)
  – Aksturstölva


  BÚNAÐUR AÐ INNAN

  – Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum ökumanns- og farþegamegin
  – Handföng að framan og aftan
  – Upplýst hanskahólf, ljós í geymsluhólfi í lofti, ljós í farangursrými og kortaljós
  – Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  – Bjartar stigplötur
  – Vandaðar gólfmottur
  – Fægt leður
  – Tveir glasahaldarar að framan með loki
  – Krókar fyrir innkaupapoka
  – Efra aukahanskahólf
  – Sólgleraugnageymsla í lofti


  ÖRYGGI

  – Hljóðviðvörun fyrir öryggisbelti (einnig fyrir þriðju röð)
  – Loftpúðar við framsæti fyrir hliðarárekstur
  – Hættuljós við nauðhemlun
  – Jaðarviðvörun
  – Öryggisbúnaður við veltu
  – Hliðarloftpúðatjöld


  MARGMIÐLUN

  – 10" snertiskjár
  – Bluetooth®-tenging
  – Stafrænt útvarp (DAB)
  – InControl Protect
  – InControl Touch Pro-leiðsögukerfi
  – InControl Remote Premium
  – InControl Pro-þjónusta
  – InControl-forrit
  – Ein 12 volta aukahleðslustöð (efra hanskahólf)
  – Tvö USB-tengi (önnur sætaröð)

  *Staðalbúnaður í TD6- og Si6-vélum. Fáanlegt sem aukahlutur fyrir SD4-vélar. Ekki fáanlegt fyrir TD4-vélar.