Séreinkenni

 • 20" „Style 5011“ álfelgur með fimm skiptum örmum
  20" „Style 5011“ álfelgur með fimm skiptum örmum

  Silfrað yfirbragðið er stílhreint, nútímalegt og bætir útlit bílsins.

 • INCONTROL TOUCH PRO
  INCONTROL TOUCH PRO

  Nýjasta kynslóð vél- og hugbúnaðar í InControl Touch Pro býður upp á fyrsta flokks tengimöguleika og afþreyingu í nýja Discovery-jeppanum. Viðbragðsgóður 10” snertiskjár gerir þér kleift að stjórna margmiðlunarefni og stillingum bílsins og kortum í InControl Navigation Pro.

 • AUÐKENNANDI LED-AÐALLJÓS
  AUÐKENNANDI LED-AÐALLJÓS

  Fallega löguð LED-ljós að framan og aftan eru einstaklega eftirtektarverð. Ljósin ná inn á hlið bílsins til að tryggja aukið útsýni og öryggi.

 • MERIDIAN™-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™-HLJÓÐKERFI

  Meridian er leiðandi á heimsvísu í framleiðslu hágæðahljóðkerfa og þetta tiltekna kerfi er með tíu hátalara og tveggja rása bassahátalara sem skilar sér í frábæru, kristaltæru hljóði.

 • VIÐARSPÓNSKLÆÐNING
  VIÐARSPÓNSKLÆÐNING

  Í alla nýja Discovery-jeppa eru notuð hágæðaefni og -klæðningar þar sem hægt er að velja fjölbreytta samsetningu lita og áklæða. Viðarspónsklæðning er staðalbúnaður í Discovery HSE.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Til að auðvelda ökumönnum að leggja bílnum í þröng stæði er snertiskjárinn notaður til að birta línur fyrir ytri mörk bílsins og áætlaða stefnu ofan mynd bakkmyndavélarinnar.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0–100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjar l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Utanbæjar l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Blandaður l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Losun koltvísýrings g/km
5 sæta / 7 sæta
TD4 INGENIUM-DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU* (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 10,5 189 430 7,2 / 7,4 5,6 / 5,7 6,2 / 6,3 163 / 166
Sd4 INGENIUM-DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU* (4WD) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8,3 207 500 7,7 / 7,8 5,6 / 6,8 6,4 / 6,5 168 / 171
TD6 DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU (4WD) 3,0 lítra dísilvél (258 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8,1 209 600 8,3 / 8,3 6,5 / 6,5 7,2 / 7,2 189 / 189
Si6 V6 BENSÍNVÉL MEÐ FORÞJÖPPU OG SJÁLFSKIPTINGU (4WD) 3,0 lítra BENSÍNVÉL (340 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7,1 215 450 14,2 / 14,2 9,3 / 9,3 10,9 / 10,9 254 / 254

VELDU ÞÉR GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY