SÉREINKENNI

 • 20" „STYLE 1011“ ÁLFELGUR MEÐ TÍU SKIPTUM ÖRMUM
  20" „STYLE 1011“ ÁLFELGUR MEÐ TÍU SKIPTUM ÖRMUM

  Glæsileg hönnun álfelganna er aðeins hluti af stórkostlegu útliti bílsins.

 • INCONTROL PRO-LEIÐSÖGUKERFI
  INCONTROL PRO-LEIÐSÖGUKERFI

  Þegar þú nálgast áfangastað finnur InControl Touch Pro-leiðsögukerfið handa þér hentugt bílastæði í grenndinni úr gagnagrunninum og með einum smelli er bílastæðinu bætt við akstursleiðina.

 • RAFKNÚINN INNRI AFTURHLERI
  RAFKNÚINN INNRI AFTURHLERI

  Bíllinn er búinn rafknúnum innri afturhlera sem kemur sér vel á mannamótum og íþróttaviðburðum, auk þess sem hann veitir betra skjól fyrir veðri.

 • MERIDIAN™ STAFRÆNT „SURROUND“-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™ STAFRÆNT „SURROUND“-HLJÓÐKERFI

  Land Rover gekk til samstarfs við Meridian, leiðandi fyrirtækis á heimsvísu í framleiðslu hágæðahljóðtækni, til að þróa þetta 825W stafræna „surround“-hljóðkerfi með 14 hátölurum og tveggja rása bassahátalara.

 • SÆTI MEÐ WINDSOR-LEÐRI OG 16 STILLINGUM Í MINNI
  SÆTI MEÐ WINDSOR-LEÐRI OG 16 STILLINGUM Í MINNI

  Upphituð framsæti með Windsor-leðri eru staðalbúnaður í sætapakka 4. Sætin eru með einstaklingsbundnar stillingar sem veita aukin þægindi.

 • AKSTURSAÐSTOÐARPAKKI
  AKSTURSAÐSTOÐARPAKKI

  360° myndavélin notar fjórar lítt áberandi stafrænar myndavélar á bílnum til að birta yfirlitsmynd á snertiskjánum í Discovery-jeppanum. Margar gerðir yfirlitsmynda eru í boði til að auðvelda ökumanninum ýmsar aðgerðir.

YFIRLIT YFIR VÉLAR

Vél Hröðun 0–100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Losun koltvísýrings g/km
5 sæta / 7 sæta
Td4 INGENIUM DIESEL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra dísilvél (180 hö.) 10.5 189 430 6.2 / 6.3 163 / 166
Sd4 INGENIUM DIESEL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra dísilvél (240 hö.) 8.7 207 430 7.3 / 7.4 192 / 195
Td6 DIESEL AUTOMATIC (4WD) 3.0 lítra dísilvél (258 hö.) 8.1 209 600 7.2 / 7.2 189 / 189[1]
Si4 INGENIUM PETROL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra bensínvél (300 hö.) 7.7 201 400 9.5 / 9.7 216 / 221
Si6 V6 SUPERCHARGED PETROL AUTOMATIC (4WD) 3.0 lítra bensínvél (340 hö.) 7.1 215 450 10.9 / 10.9 254 / 254[1]

VELDU ÞÉR GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY