HÖNNUN

  SVEIGJANLEIKI

  TÆKNI

  • UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARMIÐLUN
   UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARMIÐLUN

   Nýjasta tækni á sviði ökutækja og upplýsinga- og afþreyingarmiðlunar er nýtt til að skila bestu mögulegu afþreyingu, tengivirkni og upplýsingum. Þú hefur fullkomna stjórn á öllu, hvort sem um ræðir Meridian™-hljómtæki, nýjungar á borð við InControl Touch Pro eða afþreyingarkerfi í aftursætum.

  • NÝJUNGAR
   NÝJUNGAR

   Discovery-jeppinn býður upp á framúrskarandi afköst, þökk sé háþróaðri línu fágaðra og sparneytinna bensín- og dísilvéla. Framúrskarandi 2,0 lítra Ingenium-vélin er fyrsta fjögurra strokka dísilvélin sem notuð er í stærstu útfærslu Land Rover.

  • AKSTURSEIGINLEIKAR Á VEGUM
   AKSTURSEIGINLEIKAR Á VEGUM

   Discovery-jeppinn er hannaður til að skila öruggri, þægilegri og skemmtilegri akstursupplifun svo vegalengdirnar líði ljúflega hjá. DSC-stöðugleikastýring og rafdrifið EPAS-aflstýri viðhalda aksturseiginleikum á vegi og tryggja þægilegan akstur.

  • GÓÐUR Í TORFÆRUM
   GÓÐUR Í TORFÆRUM

   Torfærueiginleikar bílsins, vaðgeta með vaðskynjurum og aðrir eiginleikar á borð við Terrain Response 2 tryggja að Discovery-jeppinn er alltaf til reiðu til að takast á við þær áskoranir sem fyrir liggja.

  • AÐSTOÐ FYRIR ÖKUMANN
   AÐSTOÐ FYRIR ÖKUMANN

   Discovery er búinn fjölbreyttu úrvali aðstoðareiginleika fyrir ökumanninn til að auka öryggi ökumanns og farþega. Þessir eiginleikar eru byggðir á framsækinni hugsun, verkfræði og ökutækjatækni og gera þér kleift að takast á við flest það sem komið getur upp í umferðinni, bæði innan- sem utanbæjar og þegar ekið er í myrkri.

  • ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
   ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR

   Í Discovery-jeppanum er alltaf pláss til að slaka á, þökk sé sjö sætum í þremur sætaröðum, fjölbreyttum stillingamöguleikum sæta og vali um hita, kælingu og nudd í sætum.2

  ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR

  FJÖLHÆFNI

  AFKÖST

  SJÁLFBÆRNI