Séreinkenni

 • 19" „STYLE 5021“ ÁLFELGUR MEÐ SKIPTUM ÖRMUM
  19" „STYLE 5021“ ÁLFELGUR MEÐ SKIPTUM ÖRMUM

  Þessi einkennandi hönnun gefur bílnum afar afgerandi svip. Þú getur valið úr mörgum afbrigðum.

 • INCONTROL TOUCH
  INCONTROL TOUCH

  InControl Touch upplýsinga- og afþreyingarkerfið í nýja Discovery-jeppanum er miðstöð fyrir tengingu, stjórnun og afþreyingu. Kerfið er búið viðbragðsfljótum 8" snertiskjá með einföldum snerti- og strokskipunum sem auðvelda stjórn á öllum þáttum innanborðs í bílnum.

 • HALÓGENFRAMLJÓS
  HALÓGENFRAMLJÓS

  Halógenljós eru staðalbúnaður á Discovery S og skila góðri lýsingu á viðráðanlegu verði.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  InControl Touch er nýja upplýsinga- og afþreyingarkerfið í Discovery S og felur í sér einstakt 80 W Land Rover-kerfi með sex hátölurum og tengimöguleikum fyrir eigin tæki, þar á meðal 12 volta aukahleðslustöð í annarri sætaröð.

 • SVÖRT ÁFERÐ
  SVÖRT ÁFERÐ

  Svört áferð á hurðum og mælaborði er vandað smáatriði sem skapar fágað andrúmsloft fyrir nútímafólk og tilfinningu fyrir sérstöku rými bara fyrir þig.

 • AKREINASKYNJARI
  AKREINASKYNJARI

  Akreinaskynjari skapar aukið öryggi á löngum ferðalögum. Hann skynjar þegar bíllinn reikar yfir á næstu akrein og varar þig við með sjónrænni viðvörun og léttum titringi í stýrinu.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0–100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjar l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Utanbæjar l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Blandaður l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Losun koltvísýrings g/km
5 sæta / 7 sæta
TD4 INGENIUM-DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU* (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 10,5 189 430 7,2 / 7,4 5,6 / 5,7 6,2 / 6,3 163 / 166
Sd4 INGENIUM-DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU* (4WD) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8,3 207 500 7,7 / 7,8 5,6 / 6,8 6,4 / 6,5 168 / 171

VELDU ÞÉR GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY