Séreinkenni

 • 19" „STYLE 5021“ ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM
  19" „STYLE 5021“ ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM

  Þessi einkennandi hönnun gefur bílnum afar afgerandi svip. Þú getur valið úr ýmsum afbrigðum.

 • INCONTROL TOUCH
  INCONTROL TOUCH

  InControl Touch upplýsinga- og afþreyingarkerfið í nýja Discovery-jeppanum er miðstöð fyrir tengingu, stjórnun og afþreyingu. Kerfið er búið viðbragðsfljótum 8" snertiskjá með einföldum snerti- og strokskipunum sem auðvelda stjórn á öllum þáttum innanborðs í bílnum.

 • DÖKKT ATLAS-GRILL MEÐ SVARTRI UMGJÖRÐ
  DÖKKT ATLAS-GRILL MEÐ SVARTRI UMGJÖRÐ

  Þetta gerir bílinn enn flottari ásýndar og undirstrikar einstaka og nútímalega hönnun hans.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  InControl Touch felur í sér einstakt 250W Land Rover-kerfi með tíu hátölurum og USB-hleðslustöð í hólfinu fyrir tengingu tækja.

 • GLANSANDI SVÖRT ÁFERÐ
  GLANSANDI SVÖRT ÁFERÐ

  Sérstök smáatriði og áferð, þar á meðal glansandi svört áferð, skapa tilfinningu fyrir sérstöku rými bara fyrir þig.

 • SJÁLFVIRK NEYÐARHEMLUN
  SJÁLFVIRK NEYÐARHEMLUN

  Ef yfirvofandi árekstur greinist birtir þetta kerfi ákeyrsluviðvörun sem gefur þér tíma til að bregðast við. Ef árekstur er enn yfirvofandi og þú hefur ekkert aðhafst hemlar kerfið bílinn niður til að draga úr högginu.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0–100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjar l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Utanbæjar l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Blandaður l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Losun koltvísýrings g/km
5 sæta / 7 sæta
TD4 INGENIUM-DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU* (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 10,5 189 430 7,2 / 7,4 5,6 / 5,7 6,2 / 6,3 163 / 166
Sd4 INGENIUM-DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU* (4WD) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8,3 207 500 7,7 / 7,8 5,6 / 6,8 6,4 / 6,5 168 / 171
TD6 DÍSILVÉL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU (4WD) 3,0 lítra dísilvél (258 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8,1 209 600 8,3 / 8,3 6,5 / 6,5 7,2 / 7,2 189 / 189
Si6 V6 BENSÍNVÉL MEÐ FORÞJÖPPU OG SJÁLFSKIPTINGU (4WD) 3,0 lítra BENSÍNVÉL (340 hö.) SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7,1 215 450 14,2 / 14,2 9,3 / 9,3 10,9 / 10,9 254 / 254

VELDU ÞÉR GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY