DISCOVERY SE
DISCOVERY SE ER BYGGÐUR Á GRUNNI S-BÍLSINS EN BÝÐUR UPP Á FJÖLMARGA NÝJA EIGINLEIKA TIL AÐ AUKA ÞÆGINDIN.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍLÞessi einkennandi hönnun gefur bílnum afar afgerandi svip. Þú getur valið úr ýmsum afbrigðum.
Nýjasta kynslóð vél- og hugbúnaðar í InControl Touch Pro býður upp á fyrsta flokks tengimöguleika og afþreyingu í nýja Discovery-jeppanum. Viðbragðsgóður 10” snertiskjár gerir þér kleift að stjórna margmiðlunarefni og stillingum bílsins og kortum í InControl Navigation Pro.
Þetta gerir bílinn enn flottari ásýndar og undirstrikar einstaka og nútímalega hönnun hans.
InControl Touch felur í sér einstakt 250W Land Rover-kerfi með tíu hátölurum og USB-hleðslustöð í hólfinu fyrir tengingu tækja.
Sérstök smáatriði og áferð, þar á meðal glansandi svört áferð, skapa tilfinningu fyrir sérstöku rými bara fyrir þig.
Bílastæðaaðstoðin auðveldar þér að aka bæði inn í og út úr samsíða og hornréttum stæðum. Myndir og tilkynningar leiða þig í gegnum ferlið.
Vél | Hröðun 0–100 km/klst. í sek. |
Hámarkshraði km/klst. | Tog Nm | Blandaður l/100 km5 sæta / 7 sæta | Losun koltvísýrings g/km5 sæta / 7 sæta |
---|---|---|---|---|---|
Td4 INGENIUM DIESEL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra dísilvél (180 hö.) | 10.5 | 189 | 430 | 6.2 / 6.3 | 163 / 166 |
Sd4 INGENIUM DIESEL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra dísilvél (240 hö.) | 8.7 | 207 | 430 | 7.3 / 7.4‡ | 192 / 195‡ |
Td6 DIESEL AUTOMATIC (4WD) 3.0 lítra dísilvél (258 hö.) | 8.1 | 209 | 600 | 7.2 / 7.2 | 189 / 189[1] |
Si4 INGENIUM PETROL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra bensínvél (300 hö.) | 7.7 | 201 | 400 | 9.5 / 9.7 | 216 / 221‡ |
Si6 V6 SUPERCHARGED PETROL AUTOMATIC (4WD) 3.0 lítra bensínvél (340 hö.) | 7.1 | 215 | 450 | 10.9 / 10.9 | 254 / 254[1] |
Discovery S getur flutt þig hvert á land sem er með stíl og þægindum. Sveigjanleiki og fjölhæfni hafa aldrei verið jafnáþreifanleg.
Aðdáunarverðir eiginleikar Discovery SE-jeppans tryggja að þú, fjölskylda þín og vinir ferðist um með stíl.
Allt sem viðkemur þessum bíl er þaulhugsað og geislar frá sér áður óþekktri fágun.
HSE Luxury er til fyrirmyndar hvert sem litið er, allt frá afgerandi hönnuninni til þæginda og frágangs.
‡ Allar tölur eru viðmið sem framleiðandi setur og eru háðar lokastaðfestingu áður en framleiðsla hefst. Athugið að tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og lægstu tölurnar eiga mögulega ekki við um staðlaðan hjólabúnað.
[1] Upplýsingar um vélar hafa ekki verið endurvottaðar árið 2018. Birtar upplýsingar eru samkvæmt vottunum árið 2017.