SÉREINKENNI

 • 20" „STYLE 5021“ ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM
  20" „STYLE 5021“ ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM

  Þessi einkennandi hönnun gefur bílnum afar afgerandi svip. Þú getur valið úr ýmsum afbrigðum.

 • TOUCH PRO
  TOUCH PRO

  Nýjasta kynslóð vél- og hugbúnaðar í InControl Touch Pro býður upp á fyrsta flokks tengimöguleika og afþreyingu í nýja Discovery-jeppanum. Viðbragðsgóður 10” snertiskjár gerir þér kleift að stjórna margmiðlunarefni og stillingum bílsins og kortum í InControl Navigation Pro.

 • DÖKKT ATLAS-GRILL MEÐ SVARTRI UMGJÖRÐ
  DÖKKT ATLAS-GRILL MEÐ SVARTRI UMGJÖRÐ

  Þetta gerir bílinn enn flottari ásýndar og undirstrikar einstaka og nútímalega hönnun hans.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  InControl Touch felur í sér einstakt 250W Land Rover-kerfi með tíu hátölurum og USB-hleðslustöð í hólfinu fyrir tengingu tækja.

 • GLANSANDI SVÖRT ÁFERÐ
  GLANSANDI SVÖRT ÁFERÐ

  Sérstök smáatriði og áferð, þar á meðal glansandi svört áferð, skapa tilfinningu fyrir sérstöku rými bara fyrir þig.

 • BÍLASTÆÐAPAKKI
  BÍLASTÆÐAPAKKI

  Bílastæðaaðstoðin auðveldar þér að aka bæði inn í og út úr samsíða og hornréttum stæðum. Myndir og tilkynningar leiða þig í gegnum ferlið.

YFIRLIT YFIR VÉLAR

Vél Hröðun 0–100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður l/100 km
5 sæta / 7 sæta
Losun koltvísýrings g/km
5 sæta / 7 sæta
Td4 INGENIUM DIESEL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra dísilvél (180 hö.) 10.5 189 430 6.2 / 6.3 163 / 166
Sd4 INGENIUM DIESEL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra dísilvél (240 hö.) 8.7 207 430 7.3 / 7.4 192 / 195
Td6 DIESEL AUTOMATIC (4WD) 3.0 lítra dísilvél (258 hö.) 8.1 209 600 7.2 / 7.2 189 / 189[1]
Si4 INGENIUM PETROL AUTOMATIC (4WD) 2.0 lítra bensínvél (300 hö.) 7.7 201 400 9.5 / 9.7 216 / 221
Si6 V6 SUPERCHARGED PETROL AUTOMATIC (4WD) 3.0 lítra bensínvél (340 hö.) 7.1 215 450 10.9 / 10.9 254 / 254[1]

VELDU ÞÉR GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY