Helstu eiginleikar

  • ALLIR DAGAR ERU ÓVIÐJAFNANLEGIR
   ALLIR DAGAR ERU ÓVIÐJAFNANLEGIR

   Rennilegar og straumlínulagaðar útlínur Discovery Sport og rómuð geta Land Rover og sveigjanlegt innanrými skila sér í fallegum bíl sem getur einfaldlega meira.

   Skoða hönnun
  • HÁTÆKNISKJÁIR EINFALDA NOTKUN
   HÁTÆKNISKJÁIR EINFALDA NOTKUN

   Nýjasta gerð stjórnbúnaðar einkennir einfalt mælaborðið sem búið er 8" snertiskjá og hægt að fá afhent með sjónlínuskjá, auk þess að vera búið nýjustu tækni til að einfalda notkun. Einnig er hægt að fá 10" snertiskjá með InControl Touch Pro.

   SKOÐA TÆKNI
  • SVEIGJANLEIKI Í SÆTUM, FÓTARÝMI OG FARANGURSRÝMI
   SVEIGJANLEIKI Í SÆTUM, FÓTARÝMI OG FARANGURSRÝMI

   Með vali um aðra sætaröð á sleðum sem býður upp á svipað fótarými og Range Rover og þriðju sætaröð er hægt að stilla farangurs- og farþegarými eftir þörfum.

   skoða sveigjanleika

  Hönnun

  Sveigjanleiki

  Tækni

  Akstursgeta

  Afköst

  VELDU ÞÉR GERÐ

  • PURE
  • SE
  • HSE
  • HSE LUXURY