Séreinkenni

 • 19“ STYLE 521 ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM
  19“ STYLE 521 ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM

  Þessi bíll er búinn 19" Style 521-álfelgum með fimm skiptum örmum. Land Rover-merkið er líka vel sýnilegt.

 • HITA- OG LOFTSTÝRING Í ANNARRI SÆTARÖÐ
  HITA- OG LOFTSTÝRING Í ANNARRI SÆTARÖÐ

  Hátt sett loftunarop tryggja þægindi fyrir alla og farþegar í aftursætum geta stillt stefnu loftstreymisins eftir hentugleika.

 • XENON-AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI LED-LJÓSUM
  XENON-AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI LED-LJÓSUM

  Xenon-aðalljósin tryggja þér betri sýnileika og aukið öryggi. Í þeim eru m.a. einkennandi dagljós, LED-afturljós og hreinsibúnaður fyrir aðalljós.

 • Meridian™ SURROUND-HLJÓÐKERFI MEÐ TÍU HÁTÖLURUM
  Meridian™ SURROUND-HLJÓÐKERFI MEÐ TÍU HÁTÖLURUM

  Allir farþegar geta notið ríkra og náttúrulegra hljómgæða í farþegarýminu úr 380 W Meridian-hljóðkerfi með bassahátalara og tíu vandlega staðsettum hátölurum í innanrými Discovery Sport.

 • SÆTI MEÐ GÖTUÐU LEÐRI
  SÆTI MEÐ GÖTUÐU LEÐRI

  Einstaklega falleg sætin eru mjúk viðkomu, falla fullkomlega að innanrýmishönnun bílsins og eru fáanleg í ýmsum litasamsetningum.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Þessi eiginleiki notar línur til að sýna ytri jaðar bílsins og áætlaða akstursstefnu og línurnar eru felldar inn á myndina til að auðveldara sé að leggja í þröng stæði.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur, lítrar/100 km Losun koltvísýrings Frá g/km
eD4 BEINSKIPTING (fjórhjóladrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,4 180 380 5,7 (5 sæti) 149 (5 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Níu þrepa skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Sex gíra skipting 9,9 (5 sæti) / 10,3 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,5 (5 sæti) / 9,9 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
SD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,6 (5 sæti) / 7,9 (5+2 sæti) 204 500 7,2 (5 sæti) / 7,2 (5+2 sæti) 182 (5 sæti) / 183 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,4 (5 sæti) / 7,7 (5+2 sæti) 200 340 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 201 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (290 hö.) Níu þrepa skipting **Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.
Hámarkshraði með 5+2 sætum
6,9 (5 sæti) / 7,1 (5+2 sæti) 288** / 218 400 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 200 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)

VELDU GERÐ

 • PURE
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY
 • Landmark Edition