Séreinkenni

 • DEMANTSSLÍPAÐAR 19" STYLE 902-FELGUR MEÐ NÍU ÖRMUM - ÁLFELGUR
  DEMANTSSLÍPAÐAR 19" STYLE 902-FELGUR MEÐ NÍU ÖRMUM - ÁLFELGUR

  Glæsilegar demantsslípaðar 19" níu arma Style 902-álfelgur undirstrika heildarhönnun bílsins.

 • RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ HANDFRJÁLSRI OPNUN
  RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ HANDFRJÁLSRI OPNUN

  Með rafknúnum afturhlera með bendistjórnun er hægt að opna og loka honum „handfrjálst“ fyrir utan bílinn í stað þess að þurfa að snerta bílinn eða nota snjalllykilinn. Þegar snjalllykillinn greinist er hægt að opna með sparkhreyfingu undir bílinn með aðstoð skynjara sem eru sitthvorum megin við afturhlerann.

 • HURÐARHÚNAR ÚR GLJÁANDI ÁLI
  HURÐARHÚNAR ÚR GLJÁANDI ÁLI

  Hvert sem litið er sérðu glæsileg smáatriði - líka á efri og neðri hurðarhúnum.

 • STILLANLEG LÝSING Í INNANRÝMI
  STILLANLEG LÝSING Í INNANRÝMI

  Þessi eiginleiki gerir þér kleift að stilla lit og áferð lýsingarinnar til að hún falli að stemmningunni hverju sinni. Hægt er að velja á milli fimm ólíkra lita, allt frá íshvítum til mánaskins til skærrauðs.

 • GÖTUÐ WINDSOR-LEÐURSÆTI
  GÖTUÐ WINDSOR-LEÐURSÆTI

  Þessi sæti eru birtingarmynd alvöru munaðar og þau er aðeins að finna í HSE Luxury. Þau eru mjúk viðkomu, endingargóð, fáanleg í ýmsum litaútfærslum og tóna frábærlega við önnur vönduð smáatriði í bílnum.

 • BLINDSVÆÐISSKYNJARI OG BAKKSKYNJARI
  BLINDSVÆÐISSKYNJARI OG BAKKSKYNJARI

  Þessi tæknilausn lætur vita af bílum sem staðsettir eru á blindsvæðum eða nálgast þau hratt. Þegar vart verður við bíl á þessum svæðum kviknar á viðvörunarljósi í viðkomandi hliðarspegli. Ef þú gefur stefnuljós í átt að hindruninni blikkar ljósið til að ítreka yfirvofandi hættu.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur, lítrar/100 km Losun koltvísýrings Frá g/km
eD4 BEINSKIPTING (fjórhjóladrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,4 180 380 5,7 (5 sæti) 149 (5 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Níu þrepa skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Sex gíra skipting 9,9 (5 sæti) / 10,3 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,5 (5 sæti) / 9,9 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
SD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,6 (5 sæti) / 7,9 (5+2 sæti) 204 500 7,2 (5 sæti) / 7,2 (5+2 sæti) 182 (5 sæti) / 183 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,4 (5 sæti) / 7,7 (5+2 sæti) 200 340 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 201 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (290 hö.) Níu þrepa skipting **Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.
Hámarkshraði með 5+2 sætum
6,9 (5 sæti) / 7,1 (5+2 sæti) 288** / 218 400 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 200 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)

VELDU GERÐ

 • PURE
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY
 • Landmark Edition