HÖNNUN

  RÓANDI RÝMI


  Þú losnar úr erli hversdagsins þegar þú sest inn í Discovery Sport Landmark Edition. Í þessum bíl er þakglugginn staðalbúnaður og í gegnum hann er innanrýmið baðað náttúrulegri birtu. Íbenholtslituð leðursæti tryggja öllum þægilega lúxusbílferð.

  Skoða myndasafn

  SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

  Séreinkenni

  • FELGUR FRÁ LAND ROVER
   FELGUR FRÁ LAND ROVER

   Discovery Sport Landmark Edition er einn bíla með gljásvartar 19“ Style 521-felgur með fimm örmum sem skerpa enn frekar á ytra útliti bílsins og glæsilegri stöðu hans á veginum.

  • GRÁR ÁHERSLULITUR Á ÞAKI
   GRÁR ÁHERSLULITUR Á ÞAKI

   Þak í karpatíugráum áherslulit eykur enn frekar á persónulegan stíl og er aðeins fáanlegur með Landmark Edition-útfærslunni.

  • ÞAKGLUGGI
   ÞAKGLUGGI

   Þakgluggi úr gleri veitir meiri rýmistilfinningu í bílnum og óhefta sýn á umhverfið.

  • DÖKKUR SATÍNBURSTAÐUR LISTI ÚR ÁLI
   DÖKKUR SATÍNBURSTAÐUR LISTI ÚR ÁLI

   Dökkgrár og burstaður állisti kallast glæsilega á við íbenholtslitað innanrýmið.

  • BÍLASTÆÐAKERFI AÐ FRAMAN OG AFTAN
   BÍLASTÆÐAKERFI AÐ FRAMAN OG AFTAN

   Bílastæðakerfi að framan og aftan eru staðalbúnaður í öllum Landmark-útfærslum og þau vara ökumann við mögulegum hindrunum með hljóðmerkjum.

  • STÆÐILEGUR Á VEGUM ÚTI
   STÆÐILEGUR Á VEGUM ÚTI

   Framstuðarinn er kröftugur í útliti, með stærri loftinntökum, og gefur Discovery Sport Landmark Edition áræðið yfirbragð.

  Yfirlit yfir vélar

  Vél Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur Frá lítrar/100 km Losun koltvísýrings Frá g/km
  TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Sex gíra skipting 9,9 (5 sæti) / 10,3 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
  TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,5 (5 sæti) / 9,9 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
  Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,4 (5 sæti) / 7,7 (5+2 sæti) 200 340 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 201 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)

  VELDU GERÐ

  • PURE
  • SE
  • HSE
  • HSE LUXURY
  • Landmark Edition