RENNILEGUR ÚTLITSPAKKI
Eftirtektarverð hönnun ytra byrðis Discovery Sport er undirstrikuð með 20" gljásvörtum felgum og einkennandi útblástursrörum með krómáferð, svo fátt eitt sé nefnt. Innandyra bera áherslubryddingar, gatað leður á stýri og sportfótstig úr áli ósviknum sportbílsandanum vitni.
Settu saman þinn eigin bíl