Séreinkenni

 • 18" STYLE 109-ÁLFELGUR MEÐ NÍU ÖRMUM
  18" STYLE 109-ÁLFELGUR MEÐ NÍU ÖRMUM

  Þessi bíll er búinn 18" Style 109-álfelgum með níu örmum. Á hverri hjólnöf er merki Land Rover.

 • INCONTROL TOUCH MEÐ ÁTTA TOMMU SNERTISKJÁ
  INCONTROL TOUCH MEÐ ÁTTA TOMMU SNERTISKJÁ

  Þetta kerfi er miðpunktur allrar þinnar afþreyingar og upplýsinga. Í það er notuð öll nýjasta tæknin og hönnun miðast að því að gera akstursupplifun þína bæði skemmtilegri og öruggari.

 • HALÓGENFRAMLJÓS
  HALÓGENFRAMLJÓS

  Halógen-aðalljósin eru rennilega hönnuð og endurspegla stíl Discovery Sport.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  Þetta kerfi er með sex hátölurum og skilar kristaltærum diskanti og þéttum bassahljómi. Hljómurinn er bæði skarpur og nákvæmur og þannig nærðu að njóta tónlistarinnar til fulls.

 • FRAMSÆTI MEÐ SEX HANDVIRKUM STILLINGUM
  FRAMSÆTI MEÐ SEX HANDVIRKUM STILLINGUM

  Hægt er að renna ökumannssæti og farþegasætum fram og aftur og halla þeim og hæðarstilla til að tryggja öllum þægilega ökuferð.

 • AKREINASKYNJARI
  AKREINASKYNJARI

  Þetta kerfi tryggir öryggi þitt með því að greina hvenær þú reikar óvart af akreininni. Það varar þig við með sjónrænni viðvörun og léttum titringi í stýrinu.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur, lítrar/100 km Losun koltvísýrings Frá g/km
eD4 BEINSKIPTING (fjórhjóladrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,4 180 380 5,7 (5 sæti) 149 (5 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Níu þrepa skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Sex gíra skipting 9,9 (5 sæti) / 10,3 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,5 (5 sæti) / 9,9 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,4 (5 sæti) / 7,7 (5+2 sæti) 200 340 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 201 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)

VELDU GERÐ

 • PURE
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY
 • Landmark Edition