Séreinkenni

 • 18“ STYLE 511-ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM
  18“ STYLE 511-ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM

  18" Style 511-álfelgur með fimm skiptum örmum og Land Rover-merkinu eru staðalbúnaður.

 • LEIÐSÖGN
  LEIÐSÖGN

  Leiðsögukerfið einfaldar skipulag og akstur eftir leiðum með nákvæmri raddleiðsögn, gatnamótayfirliti og þrívíðum kortum. Veldu áfangastaðinn með örfáum snertingum eða segðu skipun upphátt.

 • RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ AÐKOMULJÓSUM
  RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ AÐKOMULJÓSUM

  Speglarnir eru einfaldir í notkun með hita og stefnuljósum.

 • LAND ROVER-HLJÓÐKERFI
  LAND ROVER-HLJÓÐKERFI

  Njóttu mikilla hljómgæða úr þessu 10 hátalara kerfi. Tónlistin nýtur sín í skörpum, þéttum og jöfnum hljómi.

 • TVEGGJA SVÆÐA HITA- OG LOFTSTÝRING
  TVEGGJA SVÆÐA HITA- OG LOFTSTÝRING

  Þetta sjálfvirka tveggja svæða kerfi notast við háþróaða loftsíu. Kerfið myndar hringrás fyrir loftið í farþegarýminu þegar loftgæði eru lítil fyrir utan bílinn eða þegar mikið magn frjókorna er í loftinu.

 • 60:40 SKIPTING AFTURSÆTA ÞAR SEM SÆTUM ER RENNT OG HALLAÐ
  60:40 SKIPTING AFTURSÆTA ÞAR SEM SÆTUM ER RENNT OG HALLAÐ

  Þessi sæti er hægt að færa fram/aftur um 160 mm, sem gerir rýmið sérlega sveigjanlegt fyrir farangur eða hámarksfótarými farþega. Einnig er hægt að halla sætunum til að auka þægindin enn frekar.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur, lítrar/100 km Losun koltvísýrings Frá g/km
eD4 BEINSKIPTING (fjórhjóladrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,4 180 380 5,7 (5 sæti) 149 (5 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Níu þrepa skipting 10,9 (5 sæti) / 11,3 (5+2 sæti) 180 380 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
TD4 BEINSKIPTING (aldrif) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Sex gíra skipting 9,9 (5 sæti) / 10,3 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,6 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 174 (5+2 sæti)
TD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,5 (5 sæti) / 9,9 (5+2 sæti) 188 430 6,5 (5 sæti) / 6,5 (5+2 sæti) 171 (5 sæti) / 172 (5+2 sæti)
SD4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra dísilvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,6 (5 sæti) / 7,9 (5+2 sæti) 204 500 7,2 (5 sæti) / 7,2 (5+2 sæti) 182 (5 sæti) / 183 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,4 (5 sæti) / 7,7 (5+2 sæti) 200 340 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 201 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)
Si4 SJÁLFSKIPTING (ALDRIF) 2,0 lítra bensínvél (290 hö.) Níu þrepa skipting **Ef bíllinn er á 18" felgum er hámarkshraðinn 221 km/klst.
Hámarkshraði með 5+2 sætum
6,9 (5 sæti) / 7,1 (5+2 sæti) 288** / 218 400 8,8 (5 sæti) / 8,9 (5+2 sæti) 200 (5 sæti) / 202 (5+2 sæti)

VELDU GERÐ

 • PURE
 • SE
 • HSE
 • HSE LUXURY
 • Landmark Edition