DISCOVERY SPORT - HSE

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • Vél og afköst

  Driflína

  Vél Driflína Gírkassi
  Afl (kW/hö.)
  Tog Hámarkstog (sn./mín.) Slagrými (cc) Fjöldi strokka
  2,0 lítra eD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.), E-Capability Tvíhjóladrif (2WD)
  Sex gíra
  110/150 380 1750 1999 4
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.) Fjórhjóladrif (4WD)
  Sex gíra
  110/150 380 1750 1999 4
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.), E-Capability Fjórhjóladrif (4WD)
  Sex gíra
  110/150 380 1750 1999 4
  2,0 lítra TD4-dísilvél með sjálfskiptingu (150 hö.) Fjórhjóladrif (4WD)
  Níu þrepa 110/150 380 1750 1999 4
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (180 hö.) Fjórhjóladrif (4WD)
  Sex gíra 132/180 430 1750 1999 4
  2,0 lítra TD4-dísilvél með sjálfskiptingu (180 hö.) Fjórhjóladrif (4WD)
  Níu þrepa 132/180 430 1750 1999 4
  2,0 lítra Si4-bensínvél með sjálfskiptingu (240 hö.) Fjórhjóladrif (4WD)
  Níu þrepa 176,5/240 340 1750 1999 4

  Afköst

  Vél Hámarkshraði (km/klst.) Hröðun (sek.) 0-100 km/klst.
  Eldsneytisgeymir (lítrar)
  Sótsía
  2,0 lítra eD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.), E-Capability 180
  10,6 54 Staðalbúnaður
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.) 180
  11,7 54 Staðalbúnaður
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.), E-Capability 180
  11,7 54 Staðalbúnaður
  2,0 lítra TD4-dísilvél með sjálfskiptingu (150 hö.) 180
  10,3 54 Staðalbúnaður
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (180 hö.) 188
  9,9 54 Staðalbúnaður
  2,0 lítra TD4-dísilvél með sjálfskiptingu (180 hö.) 188
  8,9
  54 Staðalbúnaður
  2,0 lítra Si4-bensínvél með sjálfskiptingu (240 hö.) 200
  8,2
  70 á ekki við
 • Eldsneytisnotkun

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Vél Innanbæjarakstur, lítrar/100 km
  Utanbæjarakstur, lítrar/100 km
  Blandaður akstur, lítrar/100 km Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km)
  2,0 lítra eD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.), E-Capability 5,5 (5 sæti)
  4,2 (5 sæti)
  4,7 (5 sæti) 123 (5 sæti)
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.) 6,1 (5 sæti) / 6,4 (5+2 sæti)
  4,6 (5 sæti) / 4,6 (5+2 sæti)
  5,1 (5 sæti) / 5,3 (5+2 sæti) 134 (5 sæti) / 139 (5+2 sæti)
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (150 hö.), E-Capability 5,6 (5 sæti)
  4,5 (5 sæti)
  4,9 (5 sæti) 129 (5 sæti)
  2,0 lítra TD4-dísilvél með sjálfskiptingu (150 hö.) 6,3 (5 sæti) / 6,3 (5+2 sæti)
  4,7 (5 sæti) / 4,7 (5+2 sæti)
  5,3 (5 sæti) / 5,3 (5+2 sæti) 139 (5 sæti) / 139 (5+2 sæti)
  2,0 lítra TD4-dísilvél með beinskiptingu (180 hö.) 6,1 (5 sæti) / 6,4 (5+2 sæti)
  4,6 (5 sæti) / 4,6 (5+2 sæti)
  5,1 (5 sæti) / 5,3 (5+2 sæti) 134 (5 sæti) / 139 (5+2 sæti)
  2,0 lítra TD4-dísilvél með sjálfskiptingu (180 hö.) 6,3 (5 sæti) / 6,3 (5+2 sæti)
  4,7 (5 sæti) / 4,7 (5+2 sæti)
  5,3 (5 sæti) / 5,3 (5+2 sæti) 139 (5 sæti) / 139 (5+2 sæti)
  2,0 lítra Si4-bensínvél með sjálfskiptingu (240 hö.) 10,7 (5 sæti) / 10,8 (5+2 sæti)
  6,8 (5 sæti) / 6,8 (5+2 sæti)
  8,2 (5 sæti) / 8,3 (5+2 sæti) 191 (5 sæti) / 197 (5+2 sæti)
 • Mál og eiginleikar

  MÁL OG EIGINLEIKAR

  • LENGD
   4599 mm
  • BREIDD (SPEGLAR ÚTI)
   2173 mm (speglar úti) / 2069 mm (speglar innfelldir)
  • SPORVÍDD FRAMHJÓLA
   1621 mm
  • FRÍHÆÐ AFTURÖXULS
   239 mm
  • HÆÐ
   1724 mm
  • AÐKEYRSLUFLÁI
   25°
  • RAMPFLÁI (5 sæti / 5+2 sæti)
   21° / 20°
  • AFAKSTURSFLÁI
   31°
  • BEYGJURADÍUS

   • Milli gangstéttarbrúna 11,6 m
   • Snúningar milli læsinga 2,43
 • Staðalbúnaður

  YTRA BYRÐI

  • Sjálfvirk aðalljós og þurrkur með regnskynjara
  • Háljósaaðstoð
  • Þokuljós að framan
  • Dagljós
  • Þokuljós að aftan
  • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
  • Samlitir hurðarhúnar
  • Atlas-silfruð grill og loftunarop á hjólhlíf
  • Gljásvart rennilok
  • Hvítsilfruð lok á dráttarauga
  • Dráttaraugu að framan og aftan

  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Sex gíra gírskipting
  • Terrain Response® (með Eco-stillingu) - AÐEINS FJÓRHJÓLADRIF
  • Hallastýring (HDC®) - AÐEINS FJÓRHJÓLADRIF
  • Skyggt gler að framan og á hliðum
  • Skilvirk driflína - AÐEINS FJÓRHJÓLADRIF
  • ABS-hemlakerfi
  • Rafstýrð ETC-spólvörn
  • Rafdrifið EPAS-aflstýri
  • Brekkuaðstoð
  • Veltivarnarstýring
  • DSC-stöðugleikastýring
  • Aksturstölva með skilaboðamiðstöð
  • Fjöðrun - Að framan: McPherson, að aftan: gormur
  • Rafstýrð EPB-handbremsa
  • EBA-neyðarhemlun
  • Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  • Stöðugleikastýring eftirvagns
  • Gangsetningarhnappur

  BÚNAÐUR Í INNANRÝMI

  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • Handvirk stilling stýrissúlu (fjögurra stefnu)
  • Lýsing í innanrými - lýsing í fótarými
  • Lýsing í innanrými - lýsing í fótarými
  • Gljáandi ál - áferð á C-bita
  • Farangursrými - festingar
  • Farangursgeymsla - 1 x 12 V
  • Miðstokkur með renndum armpúða

  ÖRYGGI

  • Verndarkerfi fyrir gangandi vegfarendur
  • Bakkljós
  • Hátt miðlægt hemlaljós
  • Sjö loftpúðar - að framan (ökumaður og farþegi í framsæti), hné (ökumaður), hliðarloftpúðar (ökumaður og farþegi í framsæti og önnur sætaröð)
  • Rofi til að gera loftpúða fyrir farþega í framsæti óvirkan
  • Þriggja punkta öryggisbeltisviðvörun - öll sæti
  • Öryggisbelti í aftursætum
  • Hljóðviðvörun fyrir öryggisbelti
  • ISOFIX-festingar fyrir barnabílstól: Ytri sæti í annarri sætisröð
  • Jaðarviðvörun með fjarstýrðri neyðarviðvörun
  • Sjálfvirk læsing (hurðir læsast í innkeyrslu) - stillanleg
  • Sjálfvirk læsing og árekstursopnunarkerfi
  • Rafdrifnar barnalæsingar - á hurðum og gluggum
  • Höfuðpúðar á framsætum með tveggja stefnu stillingu (ökumaður og farþegi)
  • Höfuðpúðar á aftursætum með tveggja stefnu stillingu (enginn á miðsæti - í boði sem aukahlutur)
  • Hættuljós við nauðhemlun
  • Tveggja tóna flauta

  ÞÆGINDI

  • Hraðastillir
  • Sjálfvirk neyðarhemlun
  • Akreinaskynjari
  • Bílastæðakerfi að aftan
  • Bílastæðakerfi að framan
  • Bakkmyndavél
  • Tveggja svæða hita- og loftstýring
  • Upplýstir snyrtispeglar
  • Hiti í afturrúðu (þ.m.t. þurrku)
  • Samræmd opnun/lokun allra glugga
  • Geymsla - miðstokkur - hólf með renndu loki - geymsla með tveimur glasahöldurum
  • Geymsla - aukageymslurými í boði á neðra mælaborði (fyrir framan gírstöng/hnapp)
  • Geymsla - hilla - á mælaborði hjá farþega í framsæti
  • Geymsla - sólgleraugnageymsla, geymsluhólf í lofti
  • Krókur
  • Sólskyggni - snyrtispegill fyrir ökumann og farþega
  • Handföng fyrir ofan hurðir
  • Ljós í farangursrými
  • Samlæsing - í fram- og afturhurðum
  • Lýsing í innanrými - kortaljós - með snertirofa
  • Hlíf yfir farangursrými

  MARGMIÐLUN

  • Leiðsögukerfi
  • Önnur sætaröð - 1 x 12 V rafmagnsinnstunga (aftan á miðstokki á milli framsæta)
  • Bluetooth®-tenging fyrir síma og straumspilun hljóðs
  • Fimm tommu TFT-upplýsingaskjár fyrir ökumann
  • Átta tommu snertiskjár í lit - upplýsinga- og afþreyingarkerfi
  • Eco-gögn
  • Eco-stilling
  • Geymsla - hanskahólf