Stílhrein hönnun og byltingarkennd létt grind gera okkur kleift að gjörbylta upplifun kaupenda lúxusbíla með enn meiri þægindum og fágun og enn betri aksturseiginleikum.

  PHIL POPHAM,
  YFIRMAÐUR MARKAÐSDEILDAR, JAGUAR LAND ROVER

  AKSTURSGETA

  SÉREINKENNI

  • FELGUR
   FELGUR

   Discovery SVX er búinn einstakri blöndu steyptra 20“ álfelga og hjólbarða með 815 mm snúningsradíus til að tryggja aukin afköst í torfærum.

  • SVX-MERKI
   SVX-MERKI

   SVX færir fjölhæfni Discovery upp á annað stig með enn betri afköstum í torfærum og auknum styrk.

  • HANDHÆG GÍRSTÖNG
   HANDHÆG GÍRSTÖNG

   Gírstöngin býður upp á hraða og skilvirka skiptingu í fram- og bakkgír með einfaldri fram- og afturhreyfingu til auðvelda akstur í torfærum.

  • SÆTI
   SÆTI

   Lita- og efnissamsetning með tungl- og ljósgráum lit og Rush-appelsínugulum áherslulit skapa rúmgott og endingargott þema í innanrými.

  • SVX-TÓMSTUNDALYKILL
   SVX-TÓMSTUNDALYKILL

   Discovery SVX er búinn einstakri blöndu steyptra 20“ álfelga og hjólbarða með 815 mm snúningsradíus til að tryggja aukin afköst í torfærum.

  • TOUCH PRO
   TOUCH PRO

   Touch Pro býður upp á stílhreina og nútímalega hönnun með einstakri sjónrænni og hljóðrænni upplifun á 10“ skjá.

  HÖNNUN

  AFKÖST

  YFIRLIT YFIR VÉLAR

  Vél Hröðun 0-100 km/klst.
  í sek.
  Hámarkshraði km/klst. Tog Nm
  5.0 LITRE V8 SUPERCHARGED ENGINE Target data based on a production intent design concept vehicle therefore subject to change 5.6 161 625