ÆVINTÝRAFERÐIR LAND ROVER

EINSTAKAR FERÐIR Í NÝJU LJÓSI

ÆVINTÝRI MEÐ LAND ROVER
ICE ACADEMY
Arjeplog er rétt við norðurheimskautsbauginn í Svíþjóð þar sem finna má kynlegar og heillandi frostkaldar óbyggðir. Þetta er í senn kyrrlátur staður og öfgakenndur, þar sem við blasir stórkostlegt útsýni hvert sem litið er, þannig að það er ekki aðeins kuldinn sem fær þig til að standa á öndinni.
ÆVINTÝRAFERÐ Í LAPPLANDI
Lappland, í ísköldum óbyggðum norðurheimskautsins, er svo sannarlega land öfganna. Með sérfræðingateyminu sem tekur á móti þér færðu að upplifa það besta sem það hefur upp á að bjóða.
ÆVINTÝRAFERÐ TIL NAMIBÍU
Namibía er í þeim hluta Afríku sem stundum vill gleymast en er í raun falin gersemi, þar til nú. Víðfeðm og dularfull, með eyðimörkum við strandlengjuna og ríkulegu dýralífi. Þú getur vænst þess að uppgötva ýmis undur þegar þú kannar þetta sérkennilega land undir stýri á nýjum Discovery.
SKOÐA NÁNAR
ÆVINTÝRAFERÐ Í MOAB
Borgin Moab liggur í suðvesturhluta Bandaríkjanna, í Utah. Það finnst varla betri leið til að kanna einstakt landslagið umkringt rauðum klettum en undir stýri á nýjum Discovery. Fullkominn áfangastaður fyrir þau sem vilja reyna sig við fullkomnar aðstæður til torfæruaksturs.
SKOÐA NÁNAR
FETAÐU NÝJAR SLÓÐIR

Þegar þú kannar ótroðnar slóðir í Land Rover uppgötvarðu undraverðan og töfrandi heim. Vertu á undan að frétta af nýjustu ævintýraferðunum okkar.

SENDA MÉR FRÉTTIR
SENDA MÉR FRÉTTIR
Fáðu nýjustu fréttir af ævintýraferðum
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Land Rover-bíla
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn draumabíl