LAND ROVER-TENGILTVINNBÍLAR (PHEV) OG HYBRID-BÍLAR MEÐ SAMHLIÐA KERFI (MHEV)

ENDURHANNAÐIR FYRIR NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ

Skoðaðu tengiltvinnbíla (PHEV) og hybrid-bíla með samhliða kerfi (MHEV) – allt það nýjasta
í lúxus og akstursgetu frá Land Rover.

TENGILTVINNBÍLL (PHEV)

TENGILTVINNBÍLL (PHEV)

Með bæði bensínvél og rafmótor. Skiptu úr hreinum rafakstri án útblásturs yfir í blöndu af bensíni og raforku með minni losun í lengri ferðum. Það er leikur einn að hlaða hann með rafmagni, hvort sem er heima við eða á áfangastað.
HYBRID-BÍLL MEÐ SAMHLIÐA KERFI (MHEV)

HYBRID-BÍLL MEÐ SAMHLIÐA KERFI (MHEV)

Engin þörf á hleðslu. Land Rover-bílar með samhliða kerfi eru með lítinn rafmótor sem eykur sparneytni bensín- og dísilvéla með því að endurnýta orku sem safnað er við hraðaminnkun og endurheimt hemlaorku.
100% RAFKNÚNIR LAND ROVER-BÍLAR FRÁ OG MEÐ 2024

100% RAFKNÚNIR LAND ROVER-BÍLAR FRÁ OG MEÐ 2024

Árið 2024 verða fyrstu sex 100% rafknúnu Land Rover-bílarnir komnir á markað. Þetta er mikilvægt skref í áttina að framtíðarmarkmiðum okkar um minni mengun og sjálfbærni.
NÝR RANGE ROVER-TENGILTVINNBÍLL

NÝR RANGE ROVER-TENGILTVINNBÍLL

Range Rover er í fararbroddi þegar kemur að framsækinni og óviðjafnanlegri fágun ásamt leiðandi afkastagetu Land Rover.
 • Drægi á rafmagni er allt að 113 km‡ ††
 • Losun koltvísýrings,2 frá 18 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
NÝR RANGE ROVER SPORT-TENGILTVINNBÍLL

NÝR RANGE ROVER SPORT-TENGILTVINNBÍLL

Líflegt útlit, mikill kraftur.
 • Drægi á rafmagni er allt að 113 km‡††
 • Losun koltvísýrings,2 frá 18††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RANGE ROVER VELAR-TENGILTVINNBÍLL

RANGE ROVER VELAR-TENGILTVINNBÍLL

Magnaður og fjölhæfur Range Rover. Velar er í fararbroddi hvað varðar framsækna hönnun sem geislar af öryggi, einstökum sérkennum og glæsileika.
 • Drægi á rafmagni er allt að 61 km‡ †
 • Losun koltvísýrings,2 frá 52 g/km
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RANGE ROVER EVOQUE-TENGILTVINNBÍLL

RANGE ROVER EVOQUE-TENGILTVINNBÍLL

Nettur Range Rover-borgarbíll fyrir akstur innanbæjar og utan. Glæsilegar útlínurnar og nútímalegur lúxusinn í innanrýminu er einstaklega áhrifaríkur.
 • Drægi á rafmagni er allt að 62 km‡ ††
 • Losun koltvísýrings,2 frá 32 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY SPORT-TENGILTVINNBÍLL

DISCOVERY SPORT-TENGILTVINNBÍLL

Fjölhæfi smájeppinn.
 • Drægi á rafmagni er allt að 60 km‡ ††
 • Losun koltvísýrings,2 frá 34 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DEFENDER-TENGILTVINNBÍLL

DEFENDER-TENGILTVINNBÍLL

Öflugasti Land Rover-bíllinn til þessa. Úr sterkari efnum en nokkru sinni áður og prófuðum til hins ýtrasta er Defender hannaður fyrir hámarksendingu.
 • Drægi á rafmagni er allt að 51 km‡ ††
 • Losun koltvísýrings,2 frá 57 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
NÝR RANGE ROVER MEÐ SAMHLIÐA KERFI

NÝR RANGE ROVER MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Range Rover er í fararbroddi þegar kemur að framsækinni og óviðjafnanlegri fágun ásamt leiðandi afkastagetu Land Rover.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 198 g/km
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RANGE ROVER SPORT MEÐ SAMHLIÐA KERFI

RANGE ROVER SPORT MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Líflegt útlit, mikill kraftur.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 194–211††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RANGE ROVER VELAR MEÐ SAMHLIÐA KERFI

RANGE ROVER VELAR MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Magnaður og fjölhæfur Range Rover. Velar er í fararbroddi hvað varðar framsækna hönnun sem geislar af öryggi, einstökum sérkennum og glæsileika.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 139 g/km
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RANGE ROVER EVOQUE MEÐ SAMHLIÐA KERFI

RANGE ROVER EVOQUE MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Nettur Range Rover-borgarbíll fyrir akstur innanbæjar og utan. Glæsilegar útlínurnar og nútímalegur lúxusinn í innanrýminu er einstaklega áhrifaríkur.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 168 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY MEÐ SAMHLIÐA KERFI

DISCOVERY MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Fjölhæfur jeppi með ríkulegt pláss og notagildi. Tilbúinn í ævintýri með sæti fyrir allt að sjö farþega.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 217 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DISCOVERY SPORT MEÐ SAMHLIÐA KERFI

DISCOVERY SPORT MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Fjölhæfi smájeppinn.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 175 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DEFENDER MEÐ SAMHLIÐA KERFI

DEFENDER MEÐ SAMHLIÐA KERFI

Öflugasti Land Rover-bíllinn til þessa. Úr sterkari efnum en nokkru sinni áður og prófuðum til hins ýtrasta er Defender hannaður fyrir hámarksendingu.
 • Losun koltvísýrings,2 frá 223 g/km††
SKOÐA ÞENNAN BÍL SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA RAFBÍLA

AKSTUR LAND ROVER-TENGILTVINNBÍLS

AKSTUR LAND ROVER-TENGILTVINNBÍLS

Raforkan eykur sjálfbærni, fágun og viðbragðsflýti bílanna sem þú treystir að komi þér á áfangastað.
KYNNTU ÞÉR TENGILTVINNBÍLA
ALLT UM DRÆGI TENGILTVINNBÍLA

ALLT UM DRÆGI TENGILTVINNBÍLA

Í Land Rover-tengiltvinnbíl er engin fjarlægð utan seilingar. Kynntu þér hvernig þú getur hámarkað afköstin í rafstillingu í hverri einustu bílferð.
KYNNTU ÞÉR DRÆGI TENGILTVINNBÍLA
HLEÐSLA TENGILTVINNBÍLA

HLEÐSLA TENGILTVINNBÍLA

Kynntu þér allt um hleðslutíma, sparnað og hleðslu tengiltvinnbíla heima við eða að heiman.
KYNNTU ÞÉR HLEÐSLU

Drægi á rafmagni byggist á framleiðsluökutæki á staðlaðri leið. Drægi er mismunandi og veltur á ástandi ökutækis og rafhlöðu, leiðinni sem ekin er, umhverfisaðstæðum og aksturslagi.

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og aukahlutum. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.

††Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings,2 eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Niðurstöður um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.