KOSTNAÐUR VIÐ TENGILTVINNBÍLA (PHEV) SPARNAÐUR

KOSTIRNIR VIÐ
GRÆNNI AKSTUR

Færri heimsóknir á bensínstöðina og skattaívilnanir auk þess sem margar borgir rukka ekki umferðargjöld og gjöld fyrir akstur á svæðum þar sem útblástur er takmarkaður. Þetta eru aðeins nokkrar af sparnaðarleiðunum sem fylgja því að skipta yfir í Land Rover-tengiltvinnbíl (PHEV).

SPARAÐU ALLT AÐ ÞRIÐJUNG ELDSNEYTISVERÐS

SPARAÐU ALLT AÐ ÞRIÐJUNG ELDSNEYTISVERÐS

Daglegur rekstur raf- og tengiltvinnbíla er mun hagstæðari en bíla sem ganga fyrir bensíni og dísilolíu. Með því að hlaða heima geturðu dregið úr eldsneytiskostnaði um allt að þriðjung. Því meira sem þú hleður því meira spararðu.
LÆGRI BIFREIÐASKATTAR

LÆGRI BIFREIÐASKATTAR

Í flestum löndum eru lægri skattar og útblástursgjöld á tengiltvinnbílum en bensín- eða dísilbílum. Fyrirtækið þitt gæti einnig nýtt sér afskriftarheimild sem dregur verðgildi fyrirtækjabíla frá árlegum tekjum.

SPARAÐU MEÐ HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ

Í mörgum löndum bjóða stjórnvöld upp á hvatakerfi fyrir eigendur bíla eins og Land Rover-tengiltvinnbíla sem felur í sér afslátt á uppsetningu heimahleðslustöðvar af vottuðum uppsetningaraðila.
SPARAÐU MEÐ HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ

HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA RAFBÍLA

RAFKNÚNIR BÍLAR FRÁ LAND ROVER

RAFKNÚNIR BÍLAR FRÁ LAND ROVER

Kynntu þér úrval tengiltvinnbíla og hybrid-bíla með samhliða kerfi sem endurspegla nútímalegar áherslur Land Rover hvað varðar akstursgetu og lúxus.
ALLT UM DRÆGI TENGILTVINNBÍLA

ALLT UM DRÆGI TENGILTVINNBÍLA

Í Land Rover-tengiltvinnbíl er engin fjarlægð utan seilingar. Kynntu þér hvernig þú getur hámarkað afköstin í rafstillingu í hverri einustu bílferð.
HLEÐSLA TENGILTVINNBÍLA

HLEÐSLA TENGILTVINNBÍLA

Kynntu þér allt um hleðslutíma, sparnað og hleðslu tengiltvinnbíla heima við eða að heiman.