Færri heimsóknir á bensínstöðina og skattaívilnanir auk þess sem margar borgir rukka ekki umferðargjöld og gjöld fyrir akstur á svæðum þar sem útblástur er takmarkaður. Þetta eru aðeins nokkrar af sparnaðarleiðunum sem fylgja því að skipta yfir í Land Rover-tengiltvinnbíl (PHEV).