NO TIME TO DIE OG LAND ROVER

Land Rover er stjarnan í NO TIME TO DIE

Horfa á stiklu
Frumsýnd í nóvember
FJÓRHJÓLADRIFNAR GOÐSAGNIR Í LYKILHLUTVERKI

Nýr Defender og Range Rover Sport SVR eru í aðalhlutverki í 25. James Bond myndinni ásamt eldri gerðum Land Rover og Range Rover

NÝR DEFENDER

James Bond snýr aftur í No Time To Die. Nýjum Defender var ýtt á ystu mögulegu nafir til að skapa hámarksspennu. Í No Time To Die var notaður Defender 110 X í Santorini Black lit og með Satin Dark Grey álfelgur. Nýr Defender setur nýja staðla fyrir hörku og getu.

Settu saman þinn eigin bíl

RANGE ROVER SPORT SVR

Nýr Defender er ekki eini Land Roverinn í No Time To Die, Range Rover Sport SVR leikur einnig aðalhlutverkið í myndinni. Range Rover SVR er útbúinn öflugri 5,0 lítra V8 bensín vél sem skilar 575 hestöflum og 700Nm togi. Range Rover Sport SVR er hraðskreiðasti Land Rover til þessa og er fullkominn fyrir No Time To Die. Bílinn í myndinni er í Eiger Grey lit með 22" Gloss svörtum felgum, Carbon Fibre ytri útlitspakka og samlita Carbon Fibre vélarhlíf.


Settu saman þinn eigin bíl

LAND ROVER CLASSICS

Fylgstu með klassískum Land Rover í No Time To Die.

LAND ROVER SERIES III
Þú munt koma auga á Land Rover Series III á Jamaíka, en þeir voru framleiddir frá 1971 til 1990.
RANGE ROVER CLASSIC
Þú munt einnig koma auga á Range Rover Classic, upphaflega lúxusjeppan frá 1970 til 1996, á Ítalíu. Land Rover Classic Works, deild innan Land Rover samsteypunnar, sérhæfa sig í að endurgera eldri ökutæki aftur í upprunalega ástand.
JAMES BOND: <br>NO TIME TO DIE

Myndin hefst þar sem Bond er að slaka á í Jamaíka, eftir að hafa lagt byssuna á hilluna. En allt breytist þegar gamall vinur hans Felix Leiter frá bandarísku leyniþjónustunni CIA kemur og biður um aðstoð. Bond kemst nú á snoðir um ill áform dularfulls þorpara, sem býr yfir hættulegri nýrri tækni.

Horfa á stiklu

© 2020 Danjaq, LLC and Metro-Goldwyn-Mayer Studios Inc. NO TIME TO DIE, 007 Gun Barrel Logo and related James Bond Indicia © 1962-2020 Danjaq, LLC and Metro-Goldwyn-Mayer Studios Inc. NO
TIME TO DIE, 007 Gun Barrel Logo and related James Bond Trademarks are trademarks of Danjaq, LLC. All Rights Reserved.


Áhættuökumenn sjá um akstur í áhættatriðum myndarinnar. ALLS EKKI REYNA þetta undir neinum kringumstæðum. Defender breytt fyrir áhættuatriði: sér styrkt þak og veltibúr, öryggis loki á eldsneyti, sérhönnuð öryggisbelti, sérhönnuð kæling á vél, dekk og veghæð.