Þegar ábyrgð framleiðanda er að renna út getur þú varið fjárfestingu þína og haldið áfram að njóta sömu kjara með sérstakri viðbótartryggingu Land Rover.
Land Rover-bíllinn þinn er hannaður til að flytja þig nær hvert á land sem er og sérstöku ábyrgðirnar vernda fjárfestinguna þína á meðan þú keyrir.