EV-HLEÐSLUBÚNAÐUR

  • HEIMAHLEÐSLUSNÚRA - STAÐALBÚNAÐUR
   HEIMAHLEÐSLUSNÚRA - STAÐALBÚNAÐUR

   Öllum Land Rover PHEV-bílum fylgir heimahleðslusnúra (hleðslusnúra af tegund 2). Hægt er að stinga snúrunni í samband við venjulegar rafmagnsinnstungur og hleðslutíminn er ekki nema 7,4 klukkustundir. Hægt er að nota snúruna í öllum veðrum. Hægt er að nálgast upplýsingar um hleðslutíma á hverju svæði hjá söluaðila Land Rover. †

  • FJÖLNOTAHLEÐSLUSNÚRA - AUKAHLUTUR
   FJÖLNOTAHLEÐSLUSNÚRA - AUKAHLUTUR

   Hægt er að ná fullri hleðslu á aðeins 2,75 klst.* með fjölnotahleðslusnúrunni (hleðslusnúra af tegund 2, aukahlutur) og sérstakri heimahleðslustöð. Hægt er að skipta um millistykki á snúrunni sem gerir þér kleift nota hana í öðrum löndum, með mismunandi útfærslu fyrir tvo eða þrjá pinna eftir svæðum.†

  • HLEÐSLUSNÚRA FYRIR HRAÐHLEÐSLUSTÖÐVAR - AUKAHLUTUR
   HLEÐSLUSNÚRA FYRIR HRAÐHLEÐSLUSTÖÐVAR - AUKAHLUTUR

   Hleðslusnúra fyrir almenningshleðslustöðvar (hleðslusnúra af tegund 3) gerir þér kleift að tengja bílinn við riðstraumshleðslustöðvar þegar þú ert á ferðinni. Snúran er samhæf við heimahleðslustöð sem vottaður birgir Land Rover getur sett upp heima hjá þér.†

  VELDU GERÐ

  • Range Rover PHEV
  • Range Rover Sport PHEV