SÉREINKENNI

 • LÚXUSSÆTI
  LÚXUSSÆTI

  Framsæti klædd götuðu hálf-anilínleðri, með 24 stefnustillingum, hita, kælingu og nuddi ásamt Executive-aftursætum, öll með minni. Fjarstýrð niðurfelling sæta er einnig í boði. *Á myndinni getur að líta Executive Comfort Plus-aftursæti (aukabúnaður).

 • ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
  ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR

  Hægt er að stilla fjögurra svæða sjálfvirka hita- og loftstýringu fyrir hvern farþega um sig, stillanleg lýsing í innanrými býður upp á val um tíu róandi liti og hægt er að opna opnanlega þakgluggann til fulls.

 • MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI

  Dýpt og tærleiki lifandi tónlistarflutnings fæst í gegnum 19 hátalara við framsæti, á hliðum og við aftursæti, þar á meðal tveggja rása bassahátalara – og öllu stjórnað á einfaldan hátt gegnum Touch Pro Duo.

 • FELGUR
  FELGUR

  Á Range Rover Autobiography eru ljóssilfraðar demantsslípaðar 21" „Style 7001“-felgur með 7 skiptum örmum staðalbúnaður.

 • AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-PERUM
  AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-PERUM

  Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum bjóða upp á meiri skerpu til að hámarka virkni ljósgeislans fyrir ökumanninn og nákvæmari deyfingu til að blinda ekki ökumenn bíla sem koma úr gagnstæðri átt. Þannig verður aksturinn öruggari.

 • 360° MYNDAVÉLAKERFI
  360° MYNDAVÉLAKERFI

  Fjórar stafrænar myndavélar sem komið hefur verið á snjallan hátt umhverfis bílinn veita 360° yfirsýn á snertiskjánum. Hægt er að birta mörg sjónarhorn í einu sem hjálpar til við að leggja í stæði og við aðrar aðgerðir.

YFIRLIT YFIR VÉLAR

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sekúndum
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
TDV6 258 HA. 3,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.0 209 600 7.8 6.4 6.9 182
SDV8 339 HA. 4,4 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.9 218 740 10.8 7.6 8.4 219
P400e 404 HA. 2,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.8 220 640 - - 2.8 64
V8 MEÐ FORÞJÖPPU 525 HA. 5,0 LÍTRA BENSÍNVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Sparneytni kann að aukast ef Aero-felgur eru notaðar. 7.3 250 625 18.0 9.9 12.8 294

VELDU GERÐ

 • HSE
 • Vogue
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography DYNAMIC
 • Vogue
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography