Helstu eiginleikar

  • HÖNNUN
   HÖNNUN

   Afgerandi útlínur Range Rover Evoque, sem byggðar eru á látleysi og áherslu á minni efnisnotkun í hönnunarstefnu Range Rover, draga fram hallandi þakið og rísandi lista á hliðum. Range Rover Evoque er fáanlegur í fimm dyra útfærslu og sem blæjubíll.

   Skoða helstu eiginleika
  • TÆKNI
   TÆKNI

   Hægt er að velja á milli tveggja InControl-upplýsinga- og afþreyingarkerfa: Touch og Touch Pro. Touch Pro, nýjasta kerfi Land Rover, tryggir framúrskarandi tengigetu og afþreyingarmöguleika í Range Rover Evoque. InControl auðveldar þér lífið; finnur bílastæði, spilar tónlist og leitar uppi stolinn bíl.

   Skoða helstu eiginleika
  • FYRSTA FLOKKS INNANRÝMI
   FYRSTA FLOKKS INNANRÝMI

   Hægt er að fá leður með tvöföldum saumi og val um klæðningar úr áli og viði til að auðvelda þér að skapa hið fullkomna rými fyrir þig. Í HSE-gerðum er hægt að velja framsæti með 14 stefnustillingum, minni og nuddi, auk þess sem staðalbúnaður á borð við stillanlega stemningslýsingu í innanrými skapar rétta stemningu.

   Skoða helstu eiginleika

  Hönnun

  Sveigjanleiki

  Tækni

  Akstursgeta

  Afköst

  VELDU GERÐ

  • PURE
  • SE
  • SE DYNAMIC
  • HSE
  • HSE DYNAMIC
  • AUTOBIOGRAPHY
  • Landmark Edition
  • SE DYNAMIC
  • HSE DYNAMIC