Helstu eiginleikar

  • VERÐLAUNUÐ HÖNNUN
   VERÐLAUNUÐ HÖNNUN

   Range Rover Evoque er fáanlegur í tveggja dyra útfærslu, fimm dyra útfærslu og sem blæjubíll. Tveggja dyra og fimm dyra útfærslurnar er hægt að fá í sex ólíkum línum, m.a. Pure, SE, SE Dynamic, HSE, HSE Dynamic og Autobiography. Blæjubíllinn er fáanlegur í gerðunum SE Dynamic og HSE Dynamic með íbenholtslitri blæju úr tauefni með harmonikkubroti.

   Skoða hönnun
  • STJÓRNAÐU ÞÍNU LÍFI MEÐ INCONTROL
   STJÓRNAÐU ÞÍNU LÍFI MEÐ INCONTROL

   InControl Touch Pro er nýjasta kynslóð afþreyingarkerfa frá Land Rover, en með því er tengigeta og afþreyingargeta Range Rover Evoque aukin upp í hæstu hæðir. Leitaðu að bílastæði, streymdu uppáhaldstónlistinni eða láttu rekja bíl sem hefur verið stolið - með InControl verður lífið einfaldara.

   SKOÐA TÆKNI
  • INNANRÝMI SMÍÐAÐ MEÐ ÞÆGINDI Í HUGA
   INNANRÝMI SMÍÐAÐ MEÐ ÞÆGINDI Í HUGA

   Hægt er að fá leður með tvöföldum saumi og val um klæðningar úr áli og viði til að auðvelda þér að skapa hið fullkomna rými fyrir þig. Í framsætin er hægt að fá nuddeiginleika með bæði hita og kulda og í HSE-útfærslu og vandaðri útfærslum slær sérstök stillanleg umhverfislýsing í innanrými rétta tóninn.

   skoða innanrými

  Hönnun

  Sveigjanleiki

  Tækni

  Akstursgeta

  Afköst

  VELDU ÞÉR GERÐ

  • PURE
  • SE
  • SE Dynamic
  • HSE
  • HSE Dynamic
  • AUTOBIOGRAPHY