Séreinkenni

 • 20" STYLE 527-ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM
  20" STYLE 527-ÁLFELGUR MEÐ FIMM SKIPTUM ÖRMUM

  Þessi bíll er búinn 20" Style 527-álfelgum með fimm skiptum örmum sem falla fullkomlega að einkennandi útliti hans.

 • LYKLALAUS OPNUN
  LYKLALAUS OPNUN

  Bílstjórinn getur opnað eða læst bílnum án þess að taka lykilinn úr vasanum eða töskunni. Lífið er einfaldara.

 • SJÁLFVIRK AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI LED-LJÓSUM
  SJÁLFVIRK AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI LED-LJÓSUM

  Þessi ljós bæta enn við glæsilegt útlit bílsins og skila meiri lýsingu sem eykur útsýni og öryggi.

 • MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI

  825 W Meridian Surround-hljóðkerfi með 16 hátölurum og bassahátalara skilar íburðarmiklum og jöfnum hljómi alls staðar í farþegarýminu.

 • WINDSOR-LEÐUR Í INNANRÝMI
  WINDSOR-LEÐUR Í INNANRÝMI

  Gatað Windsor-leður á sætum og í innanrými er mjúkt og munúðarfullt viðkomu.

 • 360° MYNDAVÉLAKERFI
  360° MYNDAVÉLAKERFI

  Þetta kerfi veitir 360° yfirsýn á snertiskjánum, þar sem hægt er að birta nokkrar mismunandi myndir samtímis.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýringsg/km
TD4 SJÁLFSKIPTING (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,1 195 430 6,4 170
Si4 SJÁLFSKIPTING (4WD) 2,0 lítra bensínvél (240 hö.) Níu þrepa skipting 7,2 217 340 8,8 200

VELDU GERÐ

 • PURE
 • SE
 • SE DYNAMIC
 • HSE
 • HSE DYNAMIC
 • AUTOBIOGRAPHY
 • Landmark Edition
 • SE DYNAMIC
 • HSE DYNAMIC