Séreinkenni

 • 19" STYLE 707-ÁLFELGUR MEÐ SJÖ SKIPTUM ÖRMUM
  19" STYLE 707-ÁLFELGUR MEÐ SJÖ SKIPTUM ÖRMUM

  Þessar gullfallegu felgur eru með Style 707-hönnun og sjö skiptum örmum.

 • NAVIGATION PRO
  NAVIGATION PRO

  Þessi hugvitssamlegi búnaður er búinn raddstýringu, ítarlegu upplýsinga- og afþreyingarkerfi og 10" snertiskjá.

 • NARVIK-SVARTAR VÉLARHLÍFARRISTAR
  NARVIK-SVARTAR VÉLARHLÍFARRISTAR

  Þessi rennilegi búnaður undirstrikar útlínur bílsins.

 • STILLANLEG STEMNINGSLÝSING Í INNANRÝMI
  STILLANLEG STEMNINGSLÝSING Í INNANRÝMI

  Stillanleg stemningslýsing í innanrými býður upp á fágað andrúmsloft og framúrskarandi stillingamöguleika.

 • SÆTI MEÐ GÖTUÐU WINDSOR-LEÐRI
  SÆTI MEÐ GÖTUÐU WINDSOR-LEÐRI

  Hvert einasta smáatriði er úthugsað í vinnslu og samsetningu þægilegra sæta með götuðu Windsor-leðri og fjölbreyttum stillingamöguleikum.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Þessi eiginleiki notar línur til að sýna ytri jaðar bílsins og áætlaða akstursstefnu og línurnar eru felldar inn á myndina til að auðveldara sé að leggja í þröng stæði.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/km
TD4 SJÁLFSKIPTING (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 10 195 430 Frá 6,7 Frá 177

VELDU GERÐ

 • SE DYNAMIC
 • HSE DYNAMIC
 • PURE
 • SE
 • SE DYNAMIC
 • HSE
 • HSE DYNAMIC
 • AUTOBIOGRAPHY
 • LANDMARK EDITION