Hönnun

  FÁGAÐ INNANRÝMI


  Innanrýmið í Landmark er íburðarmikið, nútímalegt og rúmgott, með sætum klæddum götuðu beinhvítu leðri með gráum saumi og glæsilegum dökkum satínburstuðum lista úr áli. Farþegarýmið tryggir að þú og farþegarnir getið slakað á og notið þess sem fyrir augun ber.

  Skoða myndasafn

  SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

  Séreinkenni

  • 19" STYLE 707-ÁLFELGUR MEÐ SJÖ SKIPTUM ÖRMUM
   19" STYLE 707-ÁLFELGUR MEÐ SJÖ SKIPTUM ÖRMUM

   19" Style 707-álfelgur með sjö skiptum örmum, sígildu Land Rover-merkinu og einstakri dökkgrárri glansáferð eru aðeins fáanlegar með Landmark Edition-útfærslunni.

  • LYKLALAUS OPNUN
   LYKLALAUS OPNUN

   Bílstjórinn getur opnað eða læst bílnum án þess að taka lykilinn úr vasanum eða töskunni. Lífið er einfaldara.

  • KARPATÍUGRÁR ÁHERSLULITUR Á ÞAKI
   KARPATÍUGRÁR ÁHERSLULITUR Á ÞAKI

   Þak í karpatíugráum áherslulit eykur enn frekar á persónulegan stíl og er aðeins fáanlegt með Landmark Edition-útfærslunni.

  • ÞAKGLUGGI
   ÞAKGLUGGI

   Þakgluggi úr gleri veitir meiri rýmistilfinningu í bílnum og óhefta sýn á umhverfið.

  • DÖKKUR SATÍNBURSTAÐUR LISTI ÚR ÁLI
   DÖKKUR SATÍNBURSTAÐUR LISTI ÚR ÁLI

   Listinn kallast á við íbenholtslitað innanrýmið - aðeins í Landmark.

  • RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ HANDFRJÁLSRI OPNUN
   RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ HANDFRJÁLSRI OPNUN

   Gefur þér greiðari aðgang að farangursrýminu. Býður upp á sjálfvirka opnun á afturhleranum með skynjurum á báðum hliðum bílsins. Einnig er hægt að nota hnapp á fjarstýringarlykli til að opna og loka hleranum.

  Yfirlit yfir vélar

  Vél Hröðun 0-100 km/klst.
  í sek.
  Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/km
  TD4 BEINSKIPTING (4WD) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Sex gíra skipting 10,5 182 380 6,2 163
  TD4 SJÁLFSKIPTING (4WD) 2,0 lítra dísilvél (150 hö.) Níu þrepa skipting 10,4 180 380 6,3 166
  TD4 BEINSKIPTING (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Sex gíra skipting 9,6 200 430 6,2 163
  TD4 SJÁLFSKIPTING (4WD) 2,0 lítra dísilvél (180 hö.) Níu þrepa skipting 9,1 195 430 6,3 166

  VELDU GERÐ

  • PURE
  • SE
  • SE DYNAMIC
  • HSE
  • HSE DYNAMIC
  • AUTOBIOGRAPHY
  • LANDMARK EDITION
  • SE DYNAMIC
  • HSE DYNAMIC