FIMM DYRA RANGE ROVER EVOQUE - SE

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • Vél og afköst

  Driflína

  Vél Driflína Gírkassi
  Afl (kW/hö.)
  Tog (Nm) Hámarkstog (sn./mín.) Slagrými (cc) Fjöldi strokka
  eD4-dísilvél E-Capability Tvíhjóladrif (2WD)
  Sex gíra beinskipting
  110/150 380 1500 1999 4
  TD4-dísilvél E-Capability Fjórhjóladrif (4WD)
  Sex gíra beinskipting eða níu þrepa sjálfskipting
  110/150 380 1500 1999 4
  TD4-dísilvél Fjórhjóladrif (4WD)
  Sex gíra beinskipting eða níu þrepa sjálfskipting
  132/180 430 1500 1999 4
  Si4-bensínvél Fjórhjóladrif (4WD)
  Níu þrepa sjálfskipting
  176,5/240 340 1750 1999 4

  Afköst

  Vél Hámarkshraði (km/klst.) Hröðun (sek.) 0-100 km/klst.
  Eldsneytisgeymir (lítrar)
  eD4-dísilvél (sex gíra beinskipting) 150 hö. E-Capability 182
  11,2 54
  TD4-dísilvél (sex gíra beinskipting), 150 hö. E-Capability 182
  10,8 54
  TD4-dísilvél (níu þrepa sjálfskipting), 150 hö. 180
  10,0 54
  TD4-dísilvél (sex gíra beinskipting) 180 hö. 200
  10,0 54
  TD4-dísilvél (níu þrepa sjálfskipting), 180 hö. 195
  9 54
  Si4-bensínvél (níu þrepa sjálfskipting), 240 hö. 217
  7,6 68,5
 • Eldsneytisnotkun

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Vél Innanbæjarakstur, lítrar/100 km
  Utanbæjarakstur, lítrar/100 km
  Blandaður akstur, lítrar/100 km Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km)
  eD4-dísilvél (beinskipting), 150 hö., E-Capability 5,0
  3,9
  4,3 113
  TD4-dísilvél (beinskipting), 150 hö., E-Capability 5,5
  4,3
  4,8 125
  TD4-dísilvél (sjálfskipting), 150 hö. 6,7
  5,1
  5,7 134
  TD4-dísilvél (beinskipting), 180 hö 5,5
  4,3
  4,8 125
  TD4-dísilvél (sjálfskipting), 180 hö. 6,1
  4,5
  5,1 134
  Si4-bensínvél (sjálfskipting), 240 hö. 10,4
  6,4
  7,8 181
 • Mál og eiginleikar

  MÁL OG EIGINLEIKAR

  • LENGD
   4370 mm
  • HÆÐ
   1635 mm
  • SPORVÍDD FRAMHJÓLA
   1621,2 mm
  • SPORVÍDD AFTURHJÓLA
   1628,9 mm
  • FRÍHÆÐ AFTURÖXULS
   255 mm/225 mm**
  • AÐKEYRSLUFLÁI
   25°
  • RAMPFLÁI
   22°
  • AFAKSTURSFLÁI
   33°
  • BEYGJURADÍUS
   Milli gangstéttarbrúna 11,3 m
   Snúningar milli læsinga 2,31

  **með virkri driflínu

 • Staðalbúnaður

  YTRA BYRÐI

  • Hiti í afturrúðu
  • Framrúðuþurrkur með regnskynjara og sjálfvirk aðalljós
  • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
  • Lásrær á felgur

  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Sex gíra beinskipting með Stop/Start-kerfi (2WD) (eD4-vél)
  • Sex gíra beinskipting með Stop/Start-kerfi (4WD) (TD4-vél)
  • Níu þrepa sjálfskipting með Stop/Start-kerfi (fjórhjóladrif) (Si4-vél)
  • Tvíhjóladrif (eD4-vél)
  • Fjórhjóladrif (TD4- og Si4-vélar)
  • Terrain Response (fjórhjóladrifnir bílar)
  • Hallastýring (fjórhjóladrifnir bílar)
  • Skilvirk driflína (TD4-vél)
  • Virk driflína (Si4-vél)
  • Togstýring (fjórhjóladrifnir bílar)
  • ABS-hemlakerfi
  • Rafdrifið EPAS-aflstýri
  • DSC-stöðugleikastýring
  • Spólvörn
  • Veltivarnarstýring
  • EDC-vélarhemlunarstýring
  • Rafstýrð EPB-handbremsa
  • EBA-neyðarhemlun
  • Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  • Stöðugleikastýring eftirvagns

  ÖRYGGI

  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega í framsæti
  • Loftpúði fyrir hné ökumanns
  • Loftpúðar: hliðarloftpúðar, hjá ökumanni, farþega í framsæti og í annarri sætaröð
  • Hættuljós við nauðhemlun
  • Hæðarstilling á öryggisbeltum í framsætum
  • ISOFIX-festingar fyrir barnabílstól
  • Áminning fyrir öryggisbelti
  • Stjórnbúnaður Range Rover-lykils: Fjarstýrð læsing / opnun / - tvöföld læsing / kveikja ljós / opna / loka afturhlera Með neyðarviðvörun

  INNANRÝMI

  • Ofnar gólfmottur
  • Lýsing í innanrými
  • Upplýst fótrými, hanskahólf, hurðahúnn, lýsing við geymsluhólf í lofti, ljós í farangursrými og kortaljós
  • Gírstangarhnúður með Oxford-leðri (aðeins með beinskiptingu)
  • Satínburstaður láréttur állisti
  • Satínburstað ál á miðstokki
  • Handvirk stilling stýrissúlu (fjögurra stefnu)
  • Gangsetningarhnappur

  ÞÆGINDI

  • Bílastæðakerfi að framan
  • Akreinaskynjari með sjálfvirkri neyðarhemlun
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • Nándarskynjari og snertiskynjun fyrir kortaljós í lofti
  • Altæk opnun allra glugga
  • Geymsluhólf með loki í miðstokki
  • Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum (ökumanns- og farþegamegin)
  • Hlíf yfir farangursrými
  • Farangursrými - festingar
  • 60/40 skipting aftursæta
  • Hraðastillir
  • Bílastæðakerfi að aftan
  • Brekkuaðstoð

  MARGMIÐLUN

  • InControl Touch - átta hátalara hljóðkerfi
  • Átta tommu snertiskjár
  • 1 x USB-tengi
  • Bluetooth®-tenging fyrir síma og straumspilun hljóðs
  • InControl Protect - þessi eiginleiki er mögulega ekki staðalbúnaður á öllum mörkuðum. Frekari upplýsingar er að fá hjá næsta söluaðila Land Rover.
  • Fimm tommu TFT-upplýsingaskjár fyrir ökumann
  • Rafmagnsinnstunga - við framsæti og í farangursrými
  • Bluetooth®-merkið og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc.