FIMM DYRA RANGE ROVER EVOQUE - LANDMARK EDITION

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • YFIRLIT
  Fjöldi sæta 5
  Blandaður akstur, lítrar/100 km 5.1
  Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km) 134
  Rúmtak eldsneytisgeymis (lítrar) 54
 • AFKÖST OG ÞYNGD

  AFKÖST

  Hámarkshraði, km/klst. 195
  Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. 9

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Innanbæjarakstur, lítrar/100 km 6.1
  Utanbæjarakstur, lítrar/100 km 4.5
  Blandaður akstur, lítrar/100 km 5.1
  Rúmtak eldsneytisgeymis (lítrar) 54
  Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km) 134

  VÉL

  Slagrými (cc) 1,999
  Afl (kW/hö.) 132/180
  Tog (Nm) 430

  ÞYNGD (kg)

  Þyngd frá (kg) 1,746
  Heildarþyngd ökutækis (kg) 2,350
  Hámarksálag á hvern öxul (framhluti) (kg) 1,300
  Hámarksálag á hvern öxul (afturhluti) (kg) 1,145
 • DRÁTTUR (kg) (DRÁTTARBÚNAÐUR SEM AUKABÚNAÐUR)

  DRÁTTUR

  Eftirvagn án hemla (kg) 750
  Hámarksþyngd í drætti (kg) 2,000
  Hámarksþyngd á tengipunkt/framenda (kg) 150
  Hámarksþyngd ökutækis með eftirvagni/heildarþyngd (kg) 4,350

  FARANGUR Á ÞAKI

  Hámarksþyngd á þaki (að meðtöldum þakbogum) (kg) 75
 • MÁL OG EIGINLEIKAR

  MÁL OG EIGINLEIKAR

  BEYGJURADÍUS

  Milli gangstéttarbrúna (m) 11.38
  Milli veggja (m) 11.58
  Snúningar milli læsinga (fjöldi snúninga) 2,31

  HINDRANAFRÍHÆÐ

  Stöðluð hæð í akstri – framöxull (mm) 211
  Stöðluð hæð í akstri – afturöxull (mm) -

  VAÐDÝPI

  Hámarksvaðdýpi (mm) 500

  LENGD ÖKUTÆKIS

  Heildarlengd (mm) 4,370
  Hjólhaf (mm) 2,660

  HÆÐ OG BREIDD ÖKUTÆKIS

  Hæð (mm) 1,635
  Sporvídd framhjóla (mm) 1,621
  Sporvídd afturhjóla (mm) 1,629
  Breidd (speglar lagðir að) (mm) 1,985
  Breidd (speglar úti) (mm) 2,090

  AÐKEYRSLUFLÁI – TORFÆRUHÖNNUN

  Hefðbundinn 23,2° (17,8° with Dynamic body style)
  Torfæruhönnun -

  RAMPFLÁI – TORFÆRUHÖNNUN

  Hefðbundinn 22°
  Torfæruhönnun -

  AFAKSTURSFLÁI – TORFÆRUHÖNNUN

  Hefðbundinn 33° (30° með Dynamic-yfirbyggingu)
  Torfæruhönnun -

  RÚMTAK FARANGURSRÝMIS – AFTURSÆTI UPPRÉTT

  Hæð (mm) 870
  Breidd (mm) 1,105
  Rúmmál farangursrýmis (lítrar) 575
  Breidd farangursrýmis milli boga (mm) -
  Gólflengd (mm) 795

  RÚMTAK FARANGURSRÝMIS – AFTURSÆTI NIÐRI

  Hæð (mm) -
  Breidd (mm) 1,105
  Rúmmál farangursrýmis (lítrar) 1,445
  Breidd farangursrýmis milli boga (mm) -
  Gólflengd (mm) 1,580

  STÖÐLUÐ HÆÐ Í AKSTRI

  Með þakbogum (mm) 1,640
  Með loftneti á þaki (mm) 1,660

  HÖFUÐRÝMI

  Höfuðrými í framsætum (mm) 990
  Höfuðrými í aftursætum (mm) 965
  Höfuðrými í framsætum (með þakglugga) (mm) 1,025
  Höfuðrými í aftursætum (með þakglugga) (mm) 1,010
 • STAÐALBÚNAÐUR

  YTRA BYRÐI

  • Sjálfvirk aðalljós og þurrkur með regnskynjara
  • Hiti í afturrúðu
  • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
  • Rennilegir stuðarar að framan og aftan
  • Rennilegir sílsalistar
  • Ljósleit og ferköntuð útblástursrör

  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Terrain Response
  • Hallastýring
  • Togstýring með hemlum
  • ABS-hemlakerfi
  • Rafdrifið EPAS-aflstýri
  • DSC-stöðugleikastýring
  • Spólvörn
  • Veltivarnarstýring
  • EDC-vélarhemlunarstýring
  • Rafræn handbremsa
  • Neyðarhemlun
  • Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  • Stöðugleikastýring eftirvagns
  • Gangsetningarhnappur

  ÖRYGGI

  • Loftpúðar (loftpúðar og hnépúði fyrir ökumann; loftpúðar fyrir farþega í framsæti, loftpúðatjald og hliðarloftpúðar)
  • Hættuljós við nauðhemlun
  • Hæðarstilling á öryggisbeltum í framsætum
  • ISOFIX-festingar fyrir barnabílstól
  • Áminning fyrir öryggisbelti
  • Stjórnbúnaður Range Rover-lykils: Fjarstýrð læsing / opnun / tvöföld læsing / kveikja ljós / opna afturhlera

  INNANRÝMI

  • Ofnar gólfmottur
  • Lýsing í innanrými
  • Upplýst fótrými, hanskahólf, hurðahúnn, ljós í lofti yfir mælaborði, ljós í farangursrými og kortaljós
  • Handvirk stilling stýrissúlu (fjögurra stefnu)

  ÞÆGINDI

  • Hita- og loftstýring – sjálfvirk með loftsíu og sjálfvirkri hringrás
  • Bílastæðakerfi að framan
  • Akreinaskynjari með sjálfvirkri neyðarhemlun
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • Nándarskynjari og snertiskynjun fyrir kortaljós í lofti
  • Geymsluhólf með loki í miðstokki
  • Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum (ökumanns- og farþegamegin)
  • Hlíf yfir farangursrými
  • Festingar í farangursrými
  • 60/40 skipting aftursæta
  • Hraðastillir
  • Bílastæðakerfi að aftan
  • Brekkuaðstoð

  MARGMIÐLUN

  • 1 x USB-tengi
  • Bluetooth®-tenging fyrir síma og straumspilun hljóðs
  • InControl Protect – þessi eiginleiki er mögulega ekki staðalbúnaður á öllum mörkuðum. Frekari upplýsingar er að fá hjá næsta söluaðila Land Rover.
  • Fimm tommu TFT-upplýsingaskjár fyrir ökumann
  • Rafmagnsinnstunga – við framsæti og í farangursrými
  • Bluetooth®-merkið og lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc.