Séreinkenni

 • FELGUR
  FELGUR

  19" „Style 5001“-álfelgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður á Range Rover HSE.

 • LED-LÝSING
  LED-LÝSING

  Vönduð LED-aðalljós með einkennandi dagljósum eru staðalbúnaður á Range Rover HSE. LED-ljósin eru hönnuð til að endast út líftíma bílsins og nota minni orku.

 • ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
  ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR

  Þriggja svæða hita- og loftstýring er búin aðskilinni hitastýringu fyrir ökumann, farþega í framsæti og aftursæti. Sjálfvirka hæðarstillingin lækkar bílinn og auðveldar þér að stíga inn í og út úr bílnum.

 • LÚXUSSÆTI
  LÚXUSSÆTI

  Framsætin, með 16 stefnustillingum og hita, eru klædd grófu leðri og bjóða upp á minniseiginleika og höfuðpúða sem hægt er að stilla á fjóra vegu. Aftursætisbekknum er hægt að skipta 60:40, auk þess sem hægt er að halla honum handvirkt aftur.

 • MERIDIAN™-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™-HLJÓÐKERFI

  Einstök hljómgæði, kristaltærir háir tónar og drynjandi bassi hljóma úr þrettán nákvæmlega uppstilltum hátölurum, þar á meðal tveggja rása bassahátalara - og öllu stjórnað á einfaldan hátt gegnum Touch Pro Duo.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Kerfið veitir þér betri yfirsýn þegar þú bakkar. Línur sýna ytri jaðar bílsins og áætluð akstursstefna er felld inn á myndina til að auðveldara sé að leggja í þröng stæði.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sekúndum
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
TDV6 258 HA. 3,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.0 209 600 7.8 6.4 6.9 182
V6 340 HA. 3,0 LÍTRA BENSÍNVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Sparneytni kann að aukast ef Aero-felgur eru notaðar. 7.4 209 450 13.6 8.5 10.7 248

VELDU GERÐ

 • HSE
 • Vogue
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography DYNAMIC
 • Vogue
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography