Pakkar í boði

  Aukabúnaður fyrir ytra byrði

  Aukabúnaður fyrir ytra byrði

  Aukabúnaður fyrir ytra byrði

  ÞAKGLUGGI

  Hægt er að velja fastan eða opnanlegan þakglugga til að fá meiri birtu inn í Range Rover og auka tilfinningu fyrir rými og umhverfi. Þakglugginn fæst samlitur eða í Narvik-svörtum eða Indus-silfruðum áherslulit.

  Settu saman þinn eigin bíl

  Aukahlutir fyrir innanrými

  • LISTAR/KLÆÐNINGAR
   LISTAR/KLÆÐNINGAR

   Veldu eina af sjö nýjum klæðningum, m.a. Kalahari, Argento Pinstripe, Satin Straight Walnut og Black Burr Ash.

  • SÆTI
   SÆTI

   Sætin í Range Rover eru hönnuð og framleidd með hámarksþægindi í huga og hægt er að fá þau í mörgum gerðum leðurs og ofins áklæðis. Auk þess eru sætin búin ýmsum sérstökum eiginleikum, t.d. axlarstuðningspúðum og Hot-Stone-nuddbúnaði.

  • LITAÞEMU Í INNANRÝMI
   LITAÞEMU Í INNANRÝMI

   Farþegarýmið í Range Rover fangar allt það besta við nútímalíf. Hlýleikinn í viðarklæðningunum, einstakir málmlistarnir og mjúkt leðrið - allt skapar þetta heimilislegan anda. Boðið er upp á fjölbreyttar litasamsetningar og vönduð sætisefni til að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.

  • PAKKAR FYRIR INNANRÝMI
   PAKKAR FYRIR INNANRÝMI

   Þér býðst margvíslegur aukabúnaður til að sérsníða Range Rover. Afþreyingarpakki, Connect Pro-pakki með 4G Wi-Fi-tengingu og snjallsímapakki sem býður upp á samstillingu fyrir flestar gerðir snjallsíma - þú finnur örugglega rétta pakkann.

  LAND ROVER GEAR - AUKAHLUTIR

  • SMELLUKERFI
   SMELLUKERFI

   Þetta fjölnota aukahlutakerfi er fest á milli höfuðpúðastanganna og er festingum fyrir spjaldtölvur, töskur og jakka.

  • INNDRAGANLEG STIGBRETTI
   INNDRAGANLEG STIGBRETTI

   Þessi snjöllu og hagnýtu þrep auðvelda ökumanni og farþegum að stíga út úr og inn í bílinn og falla fullkomlega undir sílsana þegar þau eru ekki notkun.

  • FARANGURSAUKAHLUTIR Á ÞAKI
   FARANGURSAUKAHLUTIR Á ÞAKI

   Njóttu sveigjanlegrar hleðslugetu með úrvali aukahluta á þak, þar á meðal hjólafestingar á þak, brimbrettafestingar og farangursbox.

  • AUKAHLUTIR Í FARANGURSRÝMI
   AUKAHLUTIR Í FARANGURSRÝMI

   Hámarkaðu hleðsluplássið með aukahlutum á borð við farangursskilrúm, aukafarangursskilrúm og gúmmímottu til að verja gólf farangursrýmisins.