RANGE ROVER MEÐ LÖNGU HJÓLHAFI - VOGUE

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • VÉL OG AFKÖST

  Driflína

  Vél Driflína Gírkassi Afl (kW/hö.) Tog (Nm) Hámarkstog (sn./mín.) Slagrými (cc) Fjöldi strokka
  LR-TDV6 3,0 lítra dísilvél Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 190/258 600 1750-2250 2993 6
  LR-SDV8 4,4 lítra dísilvél Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 250/339 740 1750-2250 4367 8
  LR-V8 5,0 lítra bensínvél með forþjöppu Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 375/510 625 2500-5500 5000 8

  Afköst

  Vél Hámarkshraði (km/klst.) Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Eldsneytisgeymir (lítrar) Sótsía
  LR-TDV6 3,0 lítra dísilvél 209 8,3 86 Staðalbúnaður
  LR-SDV8 4,4 lítra dísilvél 218/135 7,2 105 Staðalbúnaður
  LR-V8 5,0 lítra bensínvél með forþjöppu 225/250* 5,5 105 Ekki í boði
  *Hámarkshraði fyrir V8 með forþjöppu er 250 km/klst. þegar notaðar eru 22" felgur
 • ELDSNEYTISNOTKUN

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Vél Innanbæjarakstur, lítrar/100 km Utanbæjarakstur, lítrar/100 km Blandaður akstur, lítrar/100 km Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km)
  LR-TDV6 3,0 lítra dísilvél 7,8 6,4 6,9 182
  LR-SDV8 4,4 lítra dísilvél 10,8 7,6 8,4 219
  LR-V8 5,0 lítra bensínvél með forþjöppu 18,3 9,8 12,8 299
 • MÁL OG EIGINLEIKAR

  MÁL OG EIGINLEIKAR


  LENGD
  5199 mm
  BREIDD (SPEGLAR ÚTI)
  2220 mm
  SPORVÍDD HJÓLA
  1690 mm
  FRÍHÆÐ AFTURÖXULS
  236 mm / 298 mm*
  HÆÐ
  1840 mm
  AÐKEYRSLUFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  31° / 27,2°
  RAMPFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  24° / 20°
  AFAKSTURSFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  28,1° / 25,4°
  BEYGJURADÍUS
  Milli gangstéttarbrúna 13,1 m
  Snúningar milli læsinga 3,03

  *Akstur í torfærum/á vegi

 • STAÐALBÚNAÐUR

  YTRA BYRÐI

  • Hljóðeinangruð og lagskipt framrúða
  • Hiti í framrúðu, lagskipt gler með vatnsvörn í framhurðum, hert gler í afturhurðum og rúðum fyrir aftan afturhurðir
  • Stillanlegir, aðfellanlegir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, hita og minni, auk aðkomuljósa (aðkomuljós varpa Range Rover-áletrun)
  • Framrúðuþurrkur með regnskynjara/rúðuþurrka á afturrúðu með rúðusprautu
  • Fjarlægðarskynjarar fyrir bílastæði að framan og aftan með skjámynd
  • Lýsing heim að dyrum
  • LED-afturljós
  • Vetrarstöðustilling fyrir þurrku
  • Xenon-aðalljós (ásamt hreinsibúnaði) með einkennandi lýsingu
  • Sjálfvirk aðalljós
  • Sjálfvirk háljósaaðstoð
  • Lyklalaus opnun með gangsetningarhnappi
  • Hiti í afturrúðu
  • Rafdrifnar rúður (að framan og aftan) með fjarstýrðri læsingu (altæk)
  • Dempuð lokun hurða

  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Rafstýrð loftfjöðrun
  • Adaptive Dynamics-fjöðrun
  • Traust akstursstaða
  • Snjallt Stop/Start-kerfi
  • Átta þrepa sjálfskipting með Terrain Response
  • Tveggja hraða millikassi með lágu drifi
  • Hemlaklafar með hefðbundinni áferð, 380 mm að framan og 365 mm að aftan*
  • Rafdrifið EPAS-aflstýri
  • Fjórhjóladrif
  • Vörn gegn dælingu á röngu eldsneyti
  • ABS-hemlakerfi
  • Stöðugleikastýring
  • Undirlagssvörun
  • Veltivarnarstýring
  • Stöðugleikastýring eftirvagns
  • Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  • Rafstýrð ETC-spólvörn
  • Hallastýring
  • Rafstýrt hemlakerfi fyrir beygjur
  • DSC-stöðugleikastýring
  • EBA-neyðarhemlun
  • Sótsía
  • Sjálfvirk hæðarstilling
  • Snúningsgírhnappur
  • Rafstýrð handbremsa
  • Gripstjórnun (ekki með hybrid)

  BÚNAÐUR Í INNANRÝMI

  • Tvöfalt sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • Ofnar gólfmottur að framan og aftan
  • Hiti í stýri
  • Þriggja svæða hita- og stýring
  • Sílsahlífar úr áli merktar Range Rover

  ÖRYGGI

  • Einn inngangur, stillanlegur
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega (til hliðar, fyrir framan framsæti, fyrir efri hluta líkama og mjaðmir)
  • ASL-hraðatakmörkun
  • Rafdrifnar barnalæsingar
  • Hættuljós við nauðhemlun
  • Hreyfiskynjari

  MARGMIÐLUN

  • Leiðsögukerfi
  • Tenging síma um Bluetooth® (Bluetooth®-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi.)
  • 10,2" (snertiskjár)
  • Upplýsingamiðstöð akstursstillinga
  • Raddstjórnun - einföld SWYS-raddstjórnun
  • Rafmagnsinnstungur (framsæti, önnur sætaröð og farangursgeymsla, 12 volt)
  • USB-tengi
  • InControl Touch Pro
  • TFT-/LCD-mælaborð
  • Stafrænt sjónvarp (Land Rover vinnur náið með samstarfsaðilum við að þróa alþjóðlegan sjónvarpsstaðal en getur ekki ábyrgst að sjónvarpseiginleikinn virki í öllum löndum, öllum stundum.)
  • Land Rover InControl Protect
  • Meridian™-hljóðkerfi (380 W)
  • *350 mm að framan og aftan með TDV6-vél.
  • Straumspilun um Bluetooth® (Bluetooth®-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi.)