Séreinkenni

 • FELGUR
  FELGUR

  Demantsslípaðar 21" Style 5085 álfelgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður á Range Rover Sport Autobiography með kraftútlitspakka.

 • MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS
  MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

  Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum bjóða upp á ADB-akstursljós og AFS-framljósakerfi. Með því að skipta aðalljósinu í lóðréttar rendur geta ADB-akstursljósin hámarkað skyggni um leið og þau draga úr lýsingu í átt að ökutækjum úr gagnstæðri átt til að blinda ekki ökumenn þeirra.

 • UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ RAFDRIFINNI AÐFELLINGU OG SJÁLFVIRKRI DEYFINGU
  UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ RAFDRIFINNI AÐFELLINGU OG SJÁLFVIRKRI DEYFINGU

  Þessir háþróuðu, upphituðu hliðarspeglar með aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu eru með rafdrifinni innfellingu til að koma í veg fyrir skemmdir þegar lagt er í þröng stæði. Að auki vísa speglarnir sjálfkrafa niður á við þegar sett er í bakkgír til að auka útsýni þegar verið er að bakka.

 • FRAMSÆTI MEÐ 22 STEFNUSTILLINGUM OG HITA OG KÆLINGU
  FRAMSÆTI MEÐ 22 STEFNUSTILLINGUM OG HITA OG KÆLINGU

  Sæti sem veita framúrskarandi þægindi í stuttum sem löngum ferðum. Framsætin eru klædd hálf-anilínleðri og með hita og kælingu og minni og aftursæti eru með hita, demantslöguðu götunarmynstri, stillanlegum miðpúða og rafdrifinni hækkun og lækkun höfuðpúða.

 • MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI

  Dýpt og tærleiki lifandi tónlistarflutnings fæst í gegnum 19 hátalara við framsæti, á hliðum og við aftursæti, þar á meðal tveggja rása bassahátalara - allt fullkomlega fellt saman með Trifield™-tækni. Einföld stjórnun er í Touch Pro Duo.

 • AKSTURS- OG BÍLASTÆÐAPAKKAR
  AKSTURS- OG BÍLASTÆÐAPAKKAR

  Pakkar sem bjóða upp á úrval eiginleika sem stuðla að auknu öryggi og betri upplýsingum. Aksturspakkinn er með ökumannsskynjara, blindsvæðisskynjara, umferðarskiltagreiningu og sjálfvirkri hraðatakmörkun. Að auki er bílastæðapakkinn með 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan og útgönguskynjara.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sekúndum
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
3,0 l SDV6 AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 209 / 225** 700 7.9 6.4 7.0 185
4,4 l SDV8 AFKASTAGETA VÉLAR 4,4 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *All figures are provisional and subject to official confirmation 6.9 209 / 225** 740 10.8 7.6 8.4 219
2,0 l P400e AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.7 220 640 - - 2.8 64
3,0 l V6 með forþjöppu AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *All figures are provisional and subject to official confirmation 7.2 209 450 13.4 8.4 10.5 243
5,0 l V8 með forþjöppu AFKASTAGETA VÉLAR 5,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Only available on 5 seat Dynamic Pack models 5.3 225 / 250** 625 18 9.9 12.8 294

VELDU GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE MEÐ DYNAMIC-PAKKA
 • Autobiography með kraftútlitspakka
 • SVR