Séreinkenni

 • FELGUR
  FELGUR

  21" Style 5085 álfelgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður á Range Rover Sport HSE með kraftútlitspakka.

 • MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS
  MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

  Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum bjóða upp á ADB-akstursljós og AFS-framljósakerfi. Með því að skipta aðalljósinu í lóðréttar rendur geta ADB-akstursljósin hámarkað skyggni um leið og þau draga úr lýsingu í átt að ökutækjum úr gagnstæðri átt til að blinda ekki ökumenn þeirra.

 • UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ RAFDRIFINNI AÐFELLINGU
  UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ RAFDRIFINNI AÐFELLINGU

  Hægt er að fella hliðarspeglana að yfirbyggingunni með einum hnappi. Þeir leggjast sjálfkrafa að yfirbyggingunni þegar bílnum er læst. Auk þess eru hliðarspeglarnir búnir aðkomuljósum, minniseiginleika og sjálfvirkri niðurstillingu þegar bakkað er.

 • FRAMSÆTI MEÐ SEXTÁN STEFNUSTILLINGUM, MINNI OG HITA
  FRAMSÆTI MEÐ SEXTÁN STEFNUSTILLINGUM, MINNI OG HITA

  Framsætin eru klædd götuðu Windsor-leðri og eru með sextán stefnustillingum, minniseiginleika og hita. Auk þess er hallastilling höfuðpúða rafknúin.

 • TOUCH PRO DUO
  TOUCH PRO DUO

  Tveir nýir 10“ snertiskjáir í mikilli upplausn gera þér kleift að lesa upplýsingar um leið og þú notar aðra eiginleika. 12,3“ gagnvirkur ökumannsskjár í mikilli upplausn tekur á móti og birtir akstursupplýsingar, afþreyingu og öryggisgögn.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Bakkmyndavélin býður upp á aukið útsýni þegar bakkað er og kemur að góðum notum við að tengja eftirvagn. Línur sýna ytri jaðar bílsins og áætluð akstursstefna er felld inn á myndina til að auðveldara sé að leggja í þröng stæði.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sekúndum
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
2,0 l SD4 AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.3 207 500 7.9 / 7.5† 5.7 / 5.5† 6.5 / 6.2† 172 / 164†
3,0 l TDV6 AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.7 209 600 7.8 6.4 6.9 182
3,0 l SDV6 AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 209 / 225** 700 7.9 6.4 7.0 185
2,0 l Si4 AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 201 400 11.2 / 11.4†† 8.1 / 8.2†† 9.2 / 9.4†† 211 / 214††
2,0 l P400e AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.7 220 640 - - 2.8 64
3,0 l V6 með forþjöppu AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar †20" wheel ††5 seats / 5 + 2 Seating **Only available on 5 seat Dynamic Pack models 7.2 209 450 13.4 8.4 10.5 243

VELDU GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE MEÐ DYNAMIC-PAKKA
 • Autobiography með kraftútlitspakka
 • SVR