Pakkar í boði

  Aukabúnaður fyrir ytra byrði

  Aukabúnaður fyrir ytra byrði

  Aukabúnaður fyrir ytra byrði

  ÞAKGLUGGI

  Hægt er að velja fastan eða opnanlegan þakglugga til að ljósið flæði inn í Range Rover Sport og auka tilfinningu fyrir rými og umhverfi. Þakglugginn fæst samlitur eða í Narvik-svörtum áherslulit.

  Settu saman þinn eigin bíl

  Aukahlutir fyrir innanrými

  • KLÆÐNING Í INNANRÝMI
   KLÆÐNING Í INNANRÝMI

   Veldu úr úrvali klæðninga í innanrými, þar á meðal ú viði, áli og koltrefjum. Sumar klæðningar eru mögulega eingöngu fyrir einstakar útfærslur.

  • LITAÞEMU Í INNANRÝMI
   LITAÞEMU Í INNANRÝMI

   Með úrvali litaþema, þar á meðal nútímalegum litum eins og Ebony Vintage Tan og Ebony Eclipse, er tryggt að bíllinn er jafn flottur í útliti og hann er góður í akstri.

  • SÆTI
   SÆTI

   Í boði eru sæti með allt að 22 stefnustillingar, fjölbreytts úrvals áklæða, þar á meðal hálf-anilínleður, og nútímaleg litaþemu. Auk þess er hægt að fá sætin afhent með nuddeiginleika og hita og kælingu til að tryggja framúrskarandi þægindi.

  LAND ROVER GEAR - AUKAHLUTIR

  • SMELLUKERFI
   SMELLUKERFI

   Þetta fjölnota aukahlutakerfi er fest á milli höfuðpúðastanganna og er festingum fyrir spjaldtölvur, töskur og jakka.

  • INNDRAGANLEG STIGBRETTI
   INNDRAGANLEG STIGBRETTI

   Þessi snjöllu og hagnýtu þrep auðvelda ökumanni og farþegum að stíga út úr og inn í bílinn og falla fullkomlega undir sílsana þegar þau eru ekki notkun.

  • FARANGURSAUKAHLUTIR Á ÞAKI
   FARANGURSAUKAHLUTIR Á ÞAKI

   Njóttu sveigjanlegrar hleðslugetu með úrvali aukahluta á þak, þar á meðal hjólafestingar á þak, brimbrettafestingar og farangursbox.

  • AUKAHLUTIR Í FARANGURSRÝMI
   AUKAHLUTIR Í FARANGURSRÝMI

   Hámarkaðu hleðsluplássið með aukahlutum á borð við farangursskilrúm, aukafarangursskilrúm og gúmmímottu til að verja gólf farangursrýmisins.