Séreinkenni

 • FELGUR*
  FELGUR*

  19" Style 5001 álfelgur með fimm skiptum örmum eru staðalbúnaður á Range Rover Sport SE.

  *20" Style 5084 álfelgur með fimm skiptum örmum með P400e

 • LED-LÝSING
  LED-LÝSING

  LED-aðalljós með einkennandi dagljósum eru staðalbúnaður á Range Rover Sport SE. LED-ljósin eru hönnuð til að endast út líftíma bílsins og nota minni orku.

 • BAKSÝNISSPEGILL MEÐ SJÁLFVIRKRI DEYFINGU
  BAKSÝNISSPEGILL MEÐ SJÁLFVIRKRI DEYFINGU

  Baksýnisspegillinn er með sjálfvirkan deyfingareiginleika til að tryggja skýra mynd af því sem fyrir aftan bílinn er án ofbirtu frá sól lágt á himni eða ökutækjum.

 • RAFKNÚIN SÆTI MEÐ FJÓRTÁN STEFNUSTILLINGUM
  RAFKNÚIN SÆTI MEÐ FJÓRTÁN STEFNUSTILLINGUM

  Leðursæti með grófri áferð, í boði í íbenholt- eða möndlulitaþema, eru með fjórtán rafknúnar stefnustillingar og fjórar stefnustillingar fyrir stuðning við mjóbak.

 • TOUCH PRO DUO
  TOUCH PRO DUO

  Tveir nýir 10“ snertiskjáir í mikilli upplausn gera þér kleift að lesa upplýsingar um leið og þú notar aðra eiginleika. 12,3“ gagnvirkur ökumannsskjár í mikilli upplausn tekur á móti og birtir akstursupplýsingar, afþreyingu og öryggisgögn.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Bakkmyndavélin býður upp á aukið útsýni þegar bakkað er og kemur að góðum notum við að tengja eftirvagn. Línur sýna ytri jaðar bílsins og áætluð akstursstefna er felld inn á myndina til að auðveldara sé að leggja í þröng stæði.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sekúndum
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
2,0 l SD4 AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.3 207 500 7.9 / 7.5† 5.7 / 5.5† 6.5 / 6.2† 172 / 164†
3,0 l TDV6 AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.7 209 600 7.8 6.4 6.9 182
3,0 l SDV6 AFKASTAGETA VÉLAR 3,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 209 / 225** 700 7.9 6.4 7.0 185
2,0 l Si4 AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 201 700 11.2 / 11.4†† 8.1 / 8.2†† 9.2 / 9.4†† 211 / 214††
2,0 l P400e AFKASTAGETA VÉLAR 2,0 lítra Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar †20" wheel ††5 seats / 5 + 2 Seating **Only available on 5 seat Dynamic Pack models 6.7 220 640 - - 2.8 64

VELDU GERÐ

 • S
 • SE
 • HSE
 • HSE MEÐ DYNAMIC-PAKKA
 • Autobiography með kraftútlitspakka
 • SVR