RANGE ROVER SPORT - HSE

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • Vél og afköst

  Driflína

  Vél Driflína Gírkassi Afl (kW/hö.) Tog (Nm) Hámarkstog (sn./mín.) Slagrými (cc) Fjöldi strokka
  LR-SD4* 2,0 lítra dísilvél Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 177/240 500 1500 1999 4
  LR-TDV6 3,0 lítra dísilvél Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 190/258 600 1750-2250 2993 6
  LR-SDV6 3,0 lítra dísilvél Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 225/306 700 1500-1750 2993 6
  LR-SDV8 4,4 lítra dísilvél Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 250/339 740 1750-2250 4367 8
  LR-V6 3,0 lítra bensínvél með forþjöppu Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 250/340 450 3500-5000 2995 6
  *Tölurnar eru mat framleiðanda og þeim verður skipt út með vottuðum tölum úr prófunum ESB um leið og þær liggja fyrir. Eingöngu til samanburðar. Raunverulegar tölur kunna að vera aðrar.

  Afköst

  Vél Hámarkshraði (km/klst.) Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Eldsneytisgeymir (lítrar) Sótsía
  LR-SD4* 2,0 lítra dísilvél 207 8,3 74 Staðalbúnaður
  LR-TDV6 3,0 lítra dísilvél 209 7,6 86 Staðalbúnaður
  LR-SDV6 3,0 lítra dísilvél 209 7,2 86 Staðalbúnaður
  LR-SDV8 4,4 lítra dísilvél 209 6,9 86 Staðalbúnaður
  LR-V6 3,0 lítra bensínvél með forþjöppu 209 7,2 105 á ekki við
  *Tölurnar eru mat framleiðanda og þeim verður skipt út með vottuðum tölum úr prófunum ESB um leið og þær liggja fyrir. Eingöngu til samanburðar. Raunverulegar tölur kunna að vera aðrar.
 • Eldsneytisnotkun

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Vél Innanbæjarakstur, lítrar/100 km Utanbæjarakstur, lítrar/100 km Blandaður akstur, lítrar/100 km Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km)
  LR-SD4 2,0 lítra dísilvél 7.5* / 7.9** 5.5* / 5.7** 6.2* / 6.5** 164* / 172**
  LR-TDV6 3,0 lítra dísilvél 7,8 6,4 6,9 182
  LR-SDV6 3,0 lítra dísilvél 7,9 6,4 7,0 185
  LR-SDV8 4,4 lítra dísilvél 10,8 7,6 8,4 219
  LR-V6 3,0 lítra bensínvél með forþjöppu 13,4 8,4 10,5 243
  *20" hjól **19", 21" og 22" hjól
 • Mál og akstursgeta

  MÁL OG AKSTURSGETA


  HJÓLHAF
  2923 mm
  BREIDD
  2073 mm
  SPORVÍDD FRAMHJÓLA
  1690 mm
  FRÍHÆÐ AFTURÖXULS
  288 mm/228 mm*
  AÐKEYRSLUFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  33,0°/24,3°*
  HÆÐ
  1780 mm

  *Aðeins fyrir rafstýrða loftfjöðrun.

  RAMPFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  27,2°/19,4°
  AFAKSTURSFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  31,0°/24,9°
  HINDRANAFRÍHÆÐ
  BEYGJURADÍUS
  Milli gangstéttarbrúna 12,1 m
  Snúningar milli læsinga 2,7
 • Staðalbúnaður

  YTRA BYRÐI

  • Hljóðeinangruð og lagskipt framrúða
  • Rafdrifnar rúður (að framan og aftan) með fjarstýrðri læsingu
  • Framrúðuþurrkur með regnskynjara
  • Hiti í afturrúðu
  • Vetrarstöðustilling fyrir þurrku (aðeins í boði á köldum svæðum)
  • Ljós sem lýsa leiðina frá bílnum
  • Sjálfvirk aðalljós
  • Þokuljós að aftan
  • Stefnuljós á hliðarspeglum
  • Hátt miðlægt hemlaljós
  • Hættuljós við nauðhemlun
  • Upphitaðir hliðarspeglar
  • Dagljós
  • Einföld stilling á aðalljósum fyrir hægri og vinstri umferð
  • Hægt að festa þakgrind
  • Þokuljós að framan
  • Hiti í framrúðu
  • Rafdrifnir hliðarspeglar með hita sem hægt er að leggja saman
  • Skyggt gler í framhurðum, hert gler í afturhurðum og rúðum fyrir aftan afturhurðir
  • Lásrær á felgur
  • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
  • Lítið varadekk á álfelgu

  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Stöðugleikastýring eftirvagns
  • Rafrænn undirbúningur dráttar
  • Dráttaraugu að framan og aftan
  • Átta þrepa sjálfskipting með CommandShift®
  • Rafstýrð EPB-handbremsa
  • Rafdrifið EPAS-aflstýri með hraðaskynjun
  • EBA-neyðarhemlun
  • ABS-hemlakerfi
  • Rafstýrt hemlakerfi fyrir beygjur
  • DSC-stöðugleikastýring
  • Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  • Rafstýrð ETC-spólvörn
  • Hallastýring
  • Fjögurra horna loftfjöðrun með sjálfvirkri hæðarstillingu (fylgir aðeins með SD4 sem hluti af torfærupakka 1)
  • Undirlagssvörun
  • Traust akstursstaða
  • Snjallt Stop/Start-kerfi
  • GAC-inngjafarstjórnun
  • GRC-hemlastjórnun
  • Sótsía (staðalbúnaður með dísilvélum)
  • Gripstjórnun (ekki í boði með hybrid)
  • Adaptive Dynamics-fjöðrun**
  • Dynamic Response-veltingskerfi***
  • Togstýring±

  BÚNAÐUR Í INNANRÝMI

  • Állisti með örfínu netmynstri
  • Morzine-þakklæðning (Cirrus eða beinhvít, allt eftir litasamsetningu)
  • Samfellt sólskyggni
  • Stemmningslýsing í innanrými
  • Rafdrifin stilling stýrissúlu
  • Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum ökumanns- og farþegamegin
  • Fóthvíla hjá fótstigum
  • Kortaljós yfir framsætum
  • Armpúði í miðju með hólfi
  • Lítill vasi í framhurðum með gúmmímottu
  • Glasahaldarar fyrir fram- og aftursæti
  • Örugg geymsla í hanskahólfi
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • Sílsahlífar úr áli merktar Range Rover
  • Leðurklætt stýri
  • Tveggja svæða hita- og loftstýring
  • Bendistjórnun afturhlera/skottloks
  • Rúlluhlíf yfir farangursrými
  • Ljós í farangursrými
  • Festingar í farangursrými
  • Gatað Oxford-leður
  • Höfuðpúðar á framsætum með tveggja stefnu stillingu
  • Kortavasar (aftan á framsætum)
  • Höfuðpúðar á annarri sætaröð með tveggja stefnu stillingu
  • Tvær ISOFIX-festingar fyrir barnabílstóla (efri og neðri festingar)
  • Armpúði í miðju
  • Rafdrifin sæti með 1-16 stefnu/16 stefnu stillingu

  ÖRYGGI

  • Hreyfiskynjari
  • Stillanlegur sjálfvirkur lás
  • Einn inngangur, stillanlegur
  • Rafdrifnar barnalæsingar
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega (til hliðar, fyrir framan framsæti, fyrir efri hluta líkama og mjaðmir)
  • Hæðarstilling á öryggisbeltum í framsætum
  • Veltivarnarstýring
  • Sjálfvirk neyðarhemlun

  ÞÆGINDI

  • Fjarlægðarstjórn fyrir bílastæði að framan
  • Fjarlægðarskynjarar fyrir bílastæði að aftan með skjámynd
  • Akreinaskynjari
  • Hraðastillir
  • Hraðatakmörkun
  • Bakkmyndavél

  MARGMIÐLUN

  • Geislaspilari/DVD-spilari
  • Leiðsögukerfi
  • Bluetooth®-tenging fyrir síma og straumspilun hljóðs*
  • USB-tengi í hólfi
  • Rafmagnsinnstungur (framsæti, önnur sætaröð og farangursgeymsla, 12 V)
  • InControl Protect
  • Tengimöguleikar fyrir aukatæki (með straumspilun)
  • Skjáhvíluval
  • 10" snertiskjár
  • Upplýsingamiðstöð akstursstillinga
  • InControl Touch Pro
  • Range Rover-hljóðkerfi (250W) með átta hátölurum
  • Mælar með vísum og 5" TFT-litaskjár
  • Bluetooth®-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi. *Aðeins í boði með SDV6, hybrid, SDV8 og V8 SC **Aðeins í boði með SDV8 og V8 SC ±Aðeins í boði með hybrid, SDV8 og V8 SC