RANGE ROVER SPORT - SVR

OPNA ALLT
AFTUR EFST
 • Vél og afköst

  Driflína

  Vél Driflína Gírkassi Afl (kW/hö.) Tog (Nm) Hámarkstog (sn./mín.) Slagrými (cc) Fjöldi strokka
  LR-V8 5,0 lítra bensínvél með forþjöppu Fjórhjóladrif (4WD) 8 þrepa 405/550 680 3500-4000 4999,7 8

  Afköst

  Vél Hámarkshraði (km/klst.) Hröðun (sek.) 0-100 km/klst. Eldsneytisgeymir (lítrar) Sótsía
  LR-V8 5,0 lítra bensínvél með forþjöppu 260 4,7 105 Á ekki við
 • Eldsneytisnotkun

  ELDSNEYTISNOTKUN

  Vél Innanbæjarakstur, lítrar/100 km Utanbæjarakstur, lítrar/100 km Blandaður akstur, lítrar/100 km Koltvísýringslosun í blönduðum akstri (g/km)
  LR-V8 5,0 lítra bensínvél með forþjöppu 18,3 9,8 12,8 298
 • Mál og akstursgeta

  MÁL OG AKSTURSGETA


  HJÓLHAF
  2923 mm
  BREIDD (MEÐ SPEGLA INNFELLDA)
  2073 mm
  SPORVÍDD FRAMHJÓLA
  1690 mm
  FRÍHÆÐ AFTURÖXULS
  288 mm/228 mm
  AÐKEYRSLUFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  30,0°/22,4°
  HÆÐ
  1780 mm
  RAMPFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  27,2°/19,4°
  AFAKSTURSFLÁI (TORFÆRA/HEFÐBUNDIÐ)
  31,0°/24,9°
  HINDRANAFRÍHÆÐ
  BEYGJURADÍUS
  Milli gangstéttarbrúna 12,1 m
  Snúningar milli læsinga 2,7
 • Staðalbúnaður

  YTRA BYRÐI

  • Hljóðeinangruð og lagskipt framrúða
  • Rafdrifnar rúður (að framan og aftan) með fjarstýrðri læsingu
  • Framrúðuþurrkur með regnskynjara
  • Hiti í afturrúðu
  • Vetrarstöðustilling fyrir þurrku (aðeins í boði á köldum svæðum)
  • Ljós sem lýsa leiðina frá bílnum
  • Sjálfvirk aðalljós
  • Þokuljós að aftan
  • Stefnuljós á hliðarspeglum
  • Hátt miðlægt hemlaljós
  • Hættuljós við nauðhemlun
  • Rafdrifnir hliðarspeglar með hita og sjálfvirkri deyfingu sem hægt er að leggja saman
  • Dagljós
  • Einföld stilling á aðalljósum fyrir hægri og vinstri umferð
  • Hægt að festa þakgrind
  • Hiti í framrúðu
  • Skyggt gler í framhurðum, hert gler í afturhurðum og rúðum fyrir aftan afturhurðir
  • Lásrær á felgur
  • Eftirlitskerfi fyrir þrýsting í hjólbörðum
  • Dekkjaviðgerðasett
  • Fjögur ljósleit útblástursrör

  GÍRSKIPTING OG AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Stöðugleikastýring eftirvagns
  • Rafrænn undirbúningur dráttar
  • Dráttaraugu að framan og aftan
  • Átta þrepa sjálfskipting með CommandShift®
  • Rafstýrð EPB-handbremsa
  • Rafdrifið EPAS-aflstýri með hraðaskynjun
  • EBA-neyðarhemlun
  • ABS-hemlakerfi
  • Rafstýrt hemlakerfi fyrir beygjur
  • DSC-stöðugleikastýring
  • Rafstýrð EBD-hemlajöfnun
  • Rafstýrð ETC-spólvörn
  • Hallastýring
  • Fjögurra horna loftfjöðrun með sjálfvirkri hæðarstillingu
  • Undirlagssvörun
  • Tveggja hraða millikassi (hátt-/lágt drif)
  • Adaptive Dynamics-fjöðrun
  • Dynamic Response-veltingskerfi
  • Terrain Response 2
  • Togstýring
  • Traust akstursstaða
  • Snjallt Stop/Start-kerfi
  • GAC-inngjafarstjórnun
  • GRC-hemlastjórnun
  • Stillanlegur sportútblástur
  • Gripstjórnun (ekki í boði með hybrid)

  BÚNAÐUR Í INNANRÝMI

  • Dökkur vélunninn állisti
  • Alston-þakklæðning (Cirrus, beinhvít eða íbenholt, allt eftir litasamsetningu)
  • Samfellt sólskyggni
  • Stillanleg stemmningslýsing í innanrými
  • Vandaðar ofnar gólfmottur að framan og aftan
  • Rafdrifin stilling stýrissúlu
  • Sólskyggni með upplýstum snyrtispeglum ökumanns- og farþegamegin
  • Fóthvíla hjá fótstigum
  • Kortaljós yfir framsætum
  • Armpúði í miðju með hólfi
  • Lítill vasi í framhurðum með gúmmímottu
  • Glasahaldarar fyrir fram- og aftursæti
  • Örugg geymsla í hanskahólfi
  • Gljáandi sportfótstig
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
  • Upplýstar sílsahlífar úr áli merktar Range Rover
  • Leðurklætt stýri
  • Þriggja svæða hita- og loftstýring
  • Gírskiptirofi úr gljáandi áli
  • Bendistjórnun afturhlera/skottloks
  • Rúlluhlíf yfir farangursrými
  • Ljós í farangursrými
  • Festingar í farangursrými
  • Gatað Oxford-leður með SVR-mynstri
  • Höfuðpúðar á framsætum með tveggja stefnu stillingu
  • Kortavasar (aftan á framsætum)
  • Höfuðpúðar á annarri sætaröð með tveggja stefnu stillingu
  • Tvær ISOFIX-festingar fyrir barnabílstóla (efri og neðri festingar)
  • Armpúði í miðju
  • Hiti í framsætum og í aftursætum
  • Rafdrifin SVR-sportsæti með 9-16 stefnu/16 stefnu stillingu með minni

  ÖRYGGI

  • Hreyfiskynjari
  • Stillanlegur sjálfvirkur lás
  • Einn inngangur, stillanlegur
  • Rafdrifnar barnalæsingar
  • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega (til hliðar, fyrir framan framsæti, fyrir efri hluta líkama og mjaðmir)
  • Hæðarstilling á öryggisbeltum í framsætum
  • Veltivarnarstýring
  • Sjálfvirk neyðarhemlun

  ÞÆGINDI

  • Fjarlægðarstjórn fyrir bílastæði að framan
  • Fjarlægðarskynjarar fyrir bílastæði að aftan með skjámynd
  • Akreinaskynjari
  • Hraðastillir
  • Hraðatakmörkun
  • Bakkmyndavél
  • 360° fjarlægðarstjórn fyrir bílastæði
  • Blindsvæðisskynjari með bakkskynjara
  • Ökumannsskynjari
  • ISL-hraðatakmörkun og umferðarskiltagreining
  • Lyklalaus opnun

  MARGMIÐLUN

  • Geislaspilari/DVD-spilari
  • Leiðsögukerfi
  • Bluetooth®-tenging fyrir síma og straumspilun hljóðs*
  • USB-tengi í hólfi
  • Rafmagnsinnstungur (framsæti, önnur sætaröð og farangursgeymsla, 12 V)
  • InControl Protect
  • 10" snertiskjár
  • Upplýsingamiðstöð akstursstillinga
  • InControl Touch Pro
  • Meridian™ Surround-hljóðkerfi (825 W) með 19 hátölurum
  • TFT-sýndarmælaborð
  • Bluetooth®-merki og -lógó eru eign Bluetooth SIG, Inc. og notkun Land Rover á þessum merkjum er samkvæmt leyfi.