Auðþekkjanlegt ytra byrði SVAutobiography Dynamic er sígilt. Með öfluga V8-vél undir vélarhlífinni býður þessi bíll upp á afköstin og lipurðina sem kröftugt útlitið lofar.

JOHN EDWARDS
FRAMKVÆMDASTJÓRI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR

  Afköst

  Hönnun

  Séreinkenni

  • FELGUR
   FELGUR

   Á SVAutobiography Dynamic eru dökkgráar 21" Style 5005-felgur með 5 skiptum örmum staðalbúnaður. Hægt er að velja demantsslípaðar 22" Style 5087-felgur með 5 skiptum örmum og dökkgráum litaskilum.

  • AFKÖST
   AFKÖST

   565 ha. V8-vél með forþjöppu sameinar óviðjafnanlega fágun og öflugustu vél Range Rover hingað til. Þessi 5,0 lítra vél er eingöngu úr áli og hefur verið endurstillt til að skila 565 hö. og 680 Nm togi þar sem hámarkstog næst á milli 3500 og 4000 sn./mín.

  • AKSTURSEIGINLEIKAR
   AKSTURSEIGINLEIKAR

   Einstök uppsetning fjöðrunar í SVAutobiography Dynamic er stillt út frá aukningu upp í 565 hestafla aflúttak.

  • HÖNNUN YTRA BYRÐIS
   HÖNNUN YTRA BYRÐIS

   Sérhönnunin í SVAutobiography nær meðal annars til Atlas-grárra atriða, þar á meðal framgrills og loftunaropa á hliðum með skínandi króminnfellingum.

  • LÚXUSSÆTI
   LÚXUSSÆTI

   Vatteruð framsætin með tíglamynstri eru með 24 stefnustillingar, hita, kælingu og Hot-Stone-nuddi ásamt Executive Class Comfort-Plus-aftursætum. Hægt er að velja á milli fjögurra litasamsetninga.

  • LISTAR
   LISTAR

   Upphleypt áferð í innanrýminu, meðal annars á ræsihnappnum og fótstigunum, og koltrefjalistar gefa betri tilfinningu fyrir fágun.

  Yfirlit yfir vélar

  Vél Hröðun 0-100 km/klst.
  í sekúndum
  Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
  5,0 L V8 MEÐ FORÞJÖPPU 565 HA. 5,0 LÍTRA BENSÍNVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Sparneytni kann að aukast ef Aero-felgur eru notaðar. 5.4 250 700 18.0 9.9 12.8 294

  VELDU GERÐ

  • HSE
  • Vogue
  • AUTOBIOGRAPHY
  • SVAutobiography DYNAMIC
  • Vogue
  • AUTOBIOGRAPHY
  • SVAutobiography