Þessi bíll er hlaðinn lúxus, þeim mesta hjá okkur hingað til, og hvert smáatriði er þaulhugsað og vandlega unnið.

JOHN EDWARDS
FRAMKVÆMDASTJÓRI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR

  Hönnun

  AFKÖST

  SÉREINKENNI

  • RAFDRIFIN LOKUN AFTURDYRA
   RAFDRIFIN LOKUN AFTURDYRA

   Rafdrifin lokun afturdyra er sérstakur eiginleiki þessa bíls og auðvelt er að stjórna dyrunum með hnappi á miðstokknum við aftursætin. Sjálfvirkur vélbúnaður lokar afturdyrunum mjúklega.

  • EXECUTIVE COMFORT-PLUS
   EXECUTIVE COMFORT-PLUS

   Executive Comfort-Plus aftursætin bjóða upp á einstakan lúxus fyrir farþega. Þessi tvö stöku aftursæti eru búin minni, rafknúnum höfuðpúðum, armpúða á miðstokki, stillanlegum púðum, nuddi í sætum og rafknúinni hallastillingu.

  • KÆLIHÓLF
   KÆLIHÓLF

   Ef ýtt er á hnapp rennur fagurlega klædd hurðin til hliðar og kælihólfið kemur í ljós. Kælihólfið er á milli aftursætanna og getur kælt og geymt tvær 75 cl flöskur eða fjórar 60 cl flöskur, og tvö glös til viðbótar.

  • UPPHLEYPT ÁFERÐ
   UPPHLEYPT ÁFERÐ

   Upphleypta áferð má finna víða í farþegarýminu. Þótt lítið fari fyrir henni er hún afar sérstök og hana má finna á hnappi Stop/Start-kerfisins, snúningsgírhnappinum, stillibúnaði armpúða, fótstigum og meira að segja fjarstýringarlyklinum.

  • HLJÓÐ FRÁ MERIDIAN
   HLJÓÐ FRÁ MERIDIAN

   Meridian Surround-hljóðkerfi™ býður upp á tónleikaupplifun fyrir alla farþega með Meridian Trifield-tækni og 29 hátölurum, þar með talið tveggja rása bassahátalara, sem er komið fyrir á hárréttum stöðum í innanrýminu.

  • SÉRHANNAÐ ÚTLIT ÁKLÆÐA
   SÉRHANNAÐ ÚTLIT ÁKLÆÐA

   Þú getur valið á milli gataðs hálf-anilínleðurs með saumamynstri og Poltrona Frau-leðurs í innanrými sem veitir einstök þægindi. Þessi áklæði eru í boði í fimm litasamsetningum og eru sérhönnuð fyrir SVAutobiography.

  YFIRLIT YFIR VÉLAR

  Vél Hröðun 0-100 km/klst.
  í sekúndum
  Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
  TDV6 258 HA. 3,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.0 209 600 7.8 6.4 6.9 182
  SDV8 339 HA. 4,4 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.9 218 740 10.8 7.6 8.4 219
  P400e 404 HA. 2,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.8 220 640 - - 2.8 64
  5,0 L V8 MEÐ FORÞJÖPPU 565 HA. 5,0 LÍTRA BENSÍNVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Sparneytni kann að aukast ef Aero-felgur eru notaðar. 5.4 250 700 18.0 9.9 12.8 294

  VELDU GERÐ

  • HSE
  • Vogue
  • AUTOBIOGRAPHY
  • SVAutobiography DYNAMIC
  • Vogue
  • AUTOBIOGRAPHY
  • SVAutobiography