Pakkar í boði
SVARTUR ÚTLITSPAKKI
Með þessum útlitspakka verður Range Rover Velar enn fallegri. Grillnet og loftunarop á hjólhlíf, lok á dráttarauga að aftan og umgjörð og áletrun á vélarhlíf og afturhlera eru gljásvört. Gljásvartur neðri hluti hliðarspegla og Narvik-svartur efri hluti setja svo punktinn yfir i-ið.
Skoða myndasafn