NÝR RANGE ROVER Velar
FÁGUÐ HLUTFÖLL Range Rover Velar OG AUÐÞEKKJANLEG HÖNNUNAREINKENNI RANGE ROVER SKAPA BÍL SEM KREFST ATHYGLI
Léttar, gljásilfraðar 18" álfelgur með 15 örmum með sígildu Land Rover-merkinu í miðjunni.
Þegar umhverfisbirtan fer niður fyrir ákveðið birtustig kviknar sjálfkrafa á öflugum og afgerandi aðalljósum Range Rover Velar.
Hita- og loftstýring með tveggja svæða hitastjórnun býður ökumanni Range Rover Velar og farþega í framsæti kleift að velja aðskildar hitastillingar.
Sæti með handvirkri átta stefnu stillingu eru klædd nútímalegri samsetningu Luxtec-áklæðis og rúskinni.
Þetta 250 W hljóðkerfi skilar tærum hljómi úr átta hátölurum.
Ef yfirvofandi árekstur greinist birtir sjálfvirka neyðarhemlunin ákeyrsluviðvörun sem gefur þér tíma til að bregðast við. Akreinaskynjarinn skapar aukið öryggi á löngum ferðalögum. Hann skynjar þegar bíllinn reikar yfir á næstu akrein og varar við því með sjónrænni viðvörun og léttum titringi í stýrinu.
Vél | Hröðun 0-100 km/klst. í sek. |
Hámarkshraði km/klst. | Tog Nm | Innanbæjarakstur l/100km (Velar/R-Dynamic) |
Utanbæjarakstur l/100km (Velar/R-Dynamic) |
Blandaður akstur l/100km (Velar/R-Dynamic) |
Losun koltvísýrings g/kg (Velar/R-Dynamic) |
---|---|---|---|---|---|---|---|
D180 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 8.9 | 193 | 430 | 6.2 | 4.9 | 5.4 | 142 |
D240 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 7.3 | 217 | 500 | 7.2 | 5.1 | 5.8 | 189 |
D300 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 6.5 | 241 | 700 | 7.4 | 5.8 | 6,4 | 194 |
D250 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 6.7 | 217 | 365 | 9.1 | 6.7 | 7.6 | 208 |
D380 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 5,7 | 250 | 450 | 12.7 | 7.5 | 9.4 | 287 |