Séreinkenni

 • GLJÁSILFRAÐAR 19" STYLE 5046 ÁLFELGUR MEÐ 5 ÖRMUM
  GLJÁSILFRAÐAR 19" STYLE 5046 ÁLFELGUR MEÐ 5 ÖRMUM

  19" felgur með 5 örmum og sígildu Land Rover-merkinu í miðjunni

 • LED-AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI DAGLJÓSUM
  LED-AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI DAGLJÓSUM

  LED-aðalljós með einkennandi dagljósum sameina afgerandi hönnun og einstakt notagildi. Sjálfvirkt háljósakerfi auðveldar akstur í myrkri og lélegu skyggni. Kerfið lækkar háljósageislann þegar það greinir ökutæki úr gagnastæðri átt og hækkar hann aftur þegar ökutækin hafa ekið framhjá.

 • RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ SJÁLFVIRKRI DEYFINGU OG AÐKOMULJÓSUM
  RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ SJÁLFVIRKRI DEYFINGU OG AÐKOMULJÓSUM

  Þessir háþróuðu hliðarspeglar eru með rafdrifinni innfellingu til að koma í veg fyrir skemmdir þegar lagt er í þröng stæði. Að auki eru speglarnir með sjálfvirkri deyfingu sem lágmarkar endurskin frá aðalljósum annarra ökutækja í myrkri. Innbyggð aðkomuljós neðan á speglunum mynda útlínur Range Rover Velar.

 • SÆTI MEÐ GÖTUÐU LEÐRI OG MINNI Í SÆTI ÖKUMANNS
  SÆTI MEÐ GÖTUÐU LEÐRI OG MINNI Í SÆTI ÖKUMANNS

  Sætin er búin rafdrifinni 10 stefnu stillingu og klædd leðri sem gefur þeim fallegt útlit og þægilega viðkomu. Minniseiginleikinn vistar allt að 3 sætisstöður.

 • MERIDIAN SURROUND-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN SURROUND-HLJÓÐKERFI

  380 W Meridian™ Surround-hljóðkerfi með 11 vandlega staðsettum hátölurum og tveggja rása bassahátalara skilar einstökum hljómgæðum, kristaltærum háum tónum og drynjandi bassahljómi.

 • BAKKMYNDAVÉL
  BAKKMYNDAVÉL

  Bakkmyndavélin býður upp á aukið útsýni þegar bakkað er og kemur að góðum notum við að leggja í stæði og tengja eftirvagn. Línur sýna ytri jaðar bílsins og áætluð akstursstefna er felld inn á myndina til að auðveldara sé að leggja í þröng stæði.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100km
(Velar/R-Dynamic)
Utanbæjarakstur l/100km
(Velar/R-Dynamic)
Blandaður akstur l/100km
(Velar/R-Dynamic)
Losun koltvísýrings g/kg
(Velar/R-Dynamic)
D180 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8,9 193 430 6.2 4.9 5,4 142
D240 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 217 500 7.2 5.1 5,8 189
D300 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.5 241 700 7.4 5.8 6.4 194
D250 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.7 217 365 9,1 6.7 7.6 208
D380 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 5.7 250 450 12.7 7.5 9.4 287