Séreinkenni

 • GLJÁSILFRAÐAR 20" STYLE 7014 ÁLFELGUR MEÐ 7 ÖRMUM
  GLJÁSILFRAÐAR 20" STYLE 7014 ÁLFELGUR MEÐ 7 ÖRMUM

  20" felgur með 7 einkennandi örmum og sígildu Land Rover-merkinu í miðjunni

 • MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI DAGLJÓSUM
  MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS MEÐ EINKENNANDI DAGLJÓSUM

  Margskipt LED-aðalljósin bjóða upp á frábæra lýsingu sem jafnast nánast á við dagsbirtu sem dregur úr álagi á augu. Háljósaaðstoðin notar framvísandi myndavél til að greina aðvífandi ökutæki og stillir háljósin þannig að „skuggi“ myndast í kringum ökutækin framundan. Þannig er hægt að njóta útsýnis sem háljósin veita án þess að blinda aðra ökumenn.

 • RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ SJÁLFVIRKRI DEYFINGU OG AÐKOMULJÓSUM
  RAFDRIFNIR UPPHITAÐIR HLIÐARSPEGLAR MEÐ SJÁLFVIRKRI DEYFINGU OG AÐKOMULJÓSUM

  Þessir háþróuðu hliðarspeglar eru með rafdrifinni innfellingu til að koma í veg fyrir skemmdir þegar lagt er í þröng stæði. Að auki eru speglarnir með sjálfvirkri deyfingu sem lágmarkar endurskin frá aðalljósum annarra ökutækja í myrkri. Innbyggð aðkomuljós neðan á speglunum mynda útlínur Range Rover Velar.

 • SÆTI MEÐ GÖTUÐU LEÐRI OG MINNI Í SÆTI ÖKUMANNS
  SÆTI MEÐ GÖTUÐU LEÐRI OG MINNI Í SÆTI ÖKUMANNS

  Sætin er búin rafdrifinni 10 stefnu stillingu og klædd leðri sem gefur þeim fallegt útlit og þægilega viðkomu. Minniseiginleikinn vistar allt að 3 sætisstöður.

 • MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI MEÐ GAGNVIRKUM ÖKUMANNSSKJÁ
  MERIDIAN™ SURROUND-HLJÓÐKERFI MEÐ GAGNVIRKUM ÖKUMANNSSKJÁ

  MeridianTM Surround-hljóðkerfi skilar 825 W með 16 hátölurum og tveggja rása bassahátalara - í snurðulausri tengingu með TrifieldTM-tækni. 12,3" gagnvirkur ökumannsskjárinn í háskerpu sem getur móttekið og birt fjölbreyttar upplýsingar, afþreyingu og akstursöryggisgögn.

 • BÍLASTÆÐAPAKKI OG AKSTURSPAKKI
  BÍLASTÆÐAPAKKI OG AKSTURSPAKKI

  Bílastæðapakkinn auðveldar þér að athafna þig á þröngum svæðum og í þéttbýli. Hann er búinn: 360° bílastæðiskerfi og umferðarskynjari að aftan Aksturspakkinn býður upp á úrval eiginleika sem auðvelda þér að halda þig innan settra hraðatakmarkana: t.d.: ökumannsskynjari, blindsvæðisskynjari og umferðarskiltagreining.

Yfirlit yfir vélar

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sek.
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100km
(Velar/R-Dynamic)
Utanbæjarakstur l/100km
(Velar/R-Dynamic)
Blandaður akstur l/100km
(Velar/R-Dynamic)
Losun koltvísýrings g/kg
(Velar/R-Dynamic)
D180 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.9 193 430 6.2 4,9 5,4 142
D240 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 7.3 217 500 7.2 5.1 5.8 189
D300 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.5 241 700 7.4 5.8 6.4 194
D250 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.7 217 365 9,1 6.7 7.6 208
D380 SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 5.7 250 450 12.7 7.5 9,4 287