SÉREINKENNI

 • LÚXUSSÆTI
  LÚXUSSÆTI

  Windsor-leðursæti með 20 mismunandi stefnustillingum og hita í framsætum og aftursæti með rafstýrðri hallastillingu og hita, auk minnis fyrir ökumann og farþega og möguleika á að færa framsætið frá.

 • ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR
  ÞÆGINDI OG BÚNAÐUR

  Með lyklalausri opnun er hægt að opna eða læsa bílnum án þess að taka snjalllykilinn úr vasanum eða töskunni. Dempuð lokun hurða er búin rafdrifnum klinkum á öllum hurðum sem auðvelda lokun.

 • MERIDIAN™-HLJÓÐKERFI
  MERIDIAN™-HLJÓÐKERFI

  Einstök hljómgæði, kristaltærir háir tónar og drynjandi bassi hljóma úr þrettán nákvæmlega uppstilltum hátölurum, þar á meðal tveggja rása bassahátalara – og öllu stjórnað á einfaldan hátt gegnum Touch Pro Duo.

 • FELGUR
  FELGUR

  Í Range Rover Vogue eru 20" tólf arma „Style 1065“-álfelgur staðalbúnaður.

 • MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS
  MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

  Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum bjóða upp á ADB-akstursljós og AFS-framljósakerfi.

 • 360° MYNDAVÉLAKERFI
  360° MYNDAVÉLAKERFI

  Fjórar stafrænar myndavélar sem komið hefur verið á snjallan hátt umhverfis bílinn veita 360° yfirsýn á snertiskjánum. Hægt er að birta mörg sjónarhorn í einu sem hjálpar til við að leggja í stæði og við aðrar aðgerðir.

YFIRLIT YFIR VÉLAR

Vél Hröðun 0-100 km/klst.
í sekúndum
Hámarkshraði km/klst. Tog Nm Innanbæjarakstur l/100 km Utanbæjarakstur l/100 km Blandaður akstur l/100 km Losun koltvísýrings g/kg
TDV6 258 HA. 3,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 8.0 209 600 7.8 6.4 6.9 182
SDV8 339 HA. 4,4 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.9 218 740 10.8 7.6 8.4 219
P400e 404 HA. 2,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL 6.8 220 640 - - 2.8 64
V8 MEÐ FORÞJÖPPU 525 HA. 5,0 LÍTRA BENSÍNVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Sparneytni kann að aukast ef Aero-felgur eru notaðar. 7.3 250 625 18.0 9.9 12.8 294

VELDU GERÐ

 • HSE
 • Vogue
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography DYNAMIC
 • Vogue
 • AUTOBIOGRAPHY
 • SVAutobiography