Range Rover Vogue með löngu hjólhafi
Fágaðir aksturseiginleikar
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍLWindsor-leðursæti með 20 mismunandi stefnustillingum og hita í framsætum og aftursæti með rafstýrðri hallastillingu og hita, auk minnis fyrir ökumann og farþega og möguleika á að færa framsætið frá.
Með lyklalausri opnun er hægt að opna eða læsa bílnum án þess að taka snjalllykilinn úr vasanum eða töskunni. Dempuð lokun hurða er búin rafdrifnum klinkum á öllum hurðum sem auðvelda lokun.
Einstök hljómgæði, kristaltærir háir tónar og drynjandi bassi hljóma úr þrettán nákvæmlega uppstilltum hátölurum, þar á meðal tveggja rása bassahátalara – og öllu stjórnað á einfaldan hátt gegnum Touch Pro Duo.
Í Range Rover Vogue eru 20" tólf arma „Style 1065“-álfelgur staðalbúnaður.
Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum bjóða upp á ADB-akstursljós og AFS-framljósakerfi.
Fjórar stafrænar myndavélar sem komið hefur verið á snjallan hátt umhverfis bílinn veita 360° yfirsýn á snertiskjánum. Hægt er að birta mörg sjónarhorn í einu sem hjálpar til við að leggja í stæði og við aðrar aðgerðir.
Vél | Hröðun 0-100 km/klst. í sekúndum |
Hámarkshraði km/klst. | Tog Nm | Innanbæjarakstur l/100 km | Utanbæjarakstur l/100 km | Blandaður akstur l/100 km | Losun koltvísýrings g/kg |
---|---|---|---|---|---|---|---|
TDV6 258 HA. 3,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 8.0 | 209 | 600 | 7.8 | 6.4 | 6.9 | 182 |
SDV8 339 HA. 4,4 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 6.9 | 218 | 740 | 10.8 | 7.6 | 8.4 | 219 |
P400e 404 HA. 2,0 LÍTRA DÍSILVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL | 6.8 | 220 | 640 | - | - | 2.8 | 64 |
V8 MEÐ FORÞJÖPPU 525 HA. 5,0 LÍTRA BENSÍNVÉL Átta gíra sjálfskipting SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL *Allar tölur eru áætlaðar og bíða opinberrar vottunar **Sparneytni kann að aukast ef Aero-felgur eru notaðar. | 7.3 | 250 | 625 | 18.0 | 9.9 | 12.8 | 294 |
Allar gerðir bílanna okkar eru þekktar fyrir fágaða akstursgetu. HSE státar af skreytingum á grilli í dökkum Atlas-lit, samlitum loftunaropum á hliðum og áherslulínum.
Með Atlas-grillmöskvum og -framstuðara og veigamiklum eiginleikum í innanrými á borð við gatað Windsor-leður á sætum.
Íburðarmikill jeppi með Atlas-listum umhverfis loftunarop á framstuðara, skreytingum á hliðarloftunaropum og hliðum og Executive-aftursætum í innanrýminu.
Range Rover SVAutobiography Dynamic er hannaður með lúxus og afköst í huga. Fæst aðeins með stöðluðu hjólhafi og 565 ha. V8-vél með forþjöppu.
Með Atlas-grillmöskvum og -framstuðara og veigamiklum eiginleikum í innanrými á borð við gatað Windsor-leður á sætum.
Íburðarmikill jeppi með Atlas-listum umhverfis loftunarop á framstuðara, skreytingum á hliðarloftunaropum og hliðum og Executive-aftursætum í innanrýminu.
Fágunin nær hátindi í SVAutobiography með löngu hjólhafi þar sem finna má munað á borð við upphleypta áferð í innanrými og Executive Comfort-Plus aftursæti.