SVAUTOBIOGRAPHY - LANGT HJÓLHAF

SVAutobiography MEÐ LÖNGU HJÓLHAFI BÝÐUR UPP Á ÞAÐ BESTA Í LÚXUS MEÐ NOTKUN FYRSTA FLOKKS EFNA, HRÍFANDI HÖNNUN OG ÚRVALS HANDVERKI

Lúxus gengur út á andrúmsloftið í innanrýminu, hann snýst um efnin, um stöðu bílsins.

JOHN EDWARDS
FRAMKVÆMDASTJÓRI SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR

EINKENNI OKKAR

SVR - HRÍFANDI, KRAFTMIKIL AFKÖST
Í SVR eru afköstin í fyrirrúmi með áður óþekktu afli, stjórn og hraða.
SKOÐA SVR-BÍLA
SVO-SÉRSMÍÐADEILD
Lúxus, afköst og akstursgeta færð upp á næsta stig í hönnun einstakra Land Rover-bíla.
SKOÐA BÍLA SVO-SÉRSMÍÐADEILDAR
AFKÖST
565 ha. V8-vél með forþjöppu sameinar óviðjafnanlega fágun og öflugustu vél Range Rover hingað til. Þessi 5,0 lítra vél er eingöngu úr áli og hefur verið endurstillt til að skila 700 Nm togi.
EINSTAKUR FRÁGANGUR
SVAutobiography með löngu hjólhafi er framúrskarandi á alla vegu og vísar veginn í óviðjafnanlegri hönnun. Einstakt grill með Atlas-gráu neti og 21” felgur með sjö örmum eru til vitnis um fagmannlegt handverk.
MUNAÐUR Í INNANRÝMI
SVAutobiography með löngu hjólhafi sameinar ótrúlega hönnun og frábær þægindi. Vatterað leðurklætt innanrýmið fangar augað - hægt er að fá það með götuðu hálf-anilínleðri eða Poltrona-leðri - fullkomin umgjörð um framsæti með „heitsteinanuddi“.
EINSTÖK LITAÞEMU
SVAutobiography með löngu hjólhafi er í boði með einstökum tvítóna yfirbyggingarlit. Efri liturinn - Santorini-svartur, Aruba- eða Corris-grár - er í boði með vali um átta liti á neðri hluta, allt eftir þínum smekk.
<span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span> - BÍLAR

Bílar frá SVO-sérsmíðadeildinni eru ekki aðeins smíðaðir eftir pöntunum úr upprunalegum Land Rover-hlutum heldur fylgir þeim ótakmörkuð ábyrgð frá framleiðanda, trygging fyrir gæðum um ókomin ár.

RANGE ROVER <span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span>

Lúxus, hönnun og torfærugeta sem ekki er að finna í öðrum bílum.

SKOÐA ÞENNAN BÍL
RANGE ROVER <span style="text-transform: capitalize; ">SVAutobiography</span> DYNAMIC

SVAutobiography DYNAMIC er munúðarfyllsti, öflugasti og fágaðasti jeppi Land Rover frá upphafi. Öflug V8-vélin tryggir bílnum afkastagetu og lipurð sem samsvarar kraftmiklu útlitinu.

Skoða þessa gerð
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Land Rover
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
SÆKJA BÆKLING
Frekari upplýsingar um Land Rover-bíla
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Hannaðu þinn draumabíl