MÖGNUÐ AKSTURSGETA
LOSUN KOLTVÍSÝRINGS (CO2) í g/km
Allt niður í 64
ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km
Frá 2.8
MARGRÓMUÐ TORFÆRULÍNA
LOSUN KOLTVÍSÝRINGS (CO2) í g/km
Allt niður í 64
ELDSNEYTISNOTKUN í blönduðum akstri l/100 km
Frá 2.8
Nýja gerðin endurspeglar 70 ára sögu nýjunga og endurbóta um leið og hún heiðrar sögu hins sterkbyggða Defender-jeppa sem er tilbúinn að takast á við áskoranir 21. aldarinnar.
Ytra byrði Defender er einstakt. Einstakar útlínurnar undirstrika eiginleika bílsins.
Innanrými með tilgang. Farþegarými Defender er hægt að sérsníða að þínum þörfum.
Mikilfengleiki finnst í öllum formum, stærðum og yfirbyggingarhönnun.
Ótakmarkaðir möguleikar. Gerðu bílinn að þínum með einhverjum af pökkunum fjórum hér að neðan.
Gerðu heiminn stærri og betri. Þú getur sérsniðið Defender algjörlega að þínum lífsstíl.
Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.
Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.
Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift sem þarfnast áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila.
Torfærumyndskeið voru tekin upp á viðeigandi landsvæði með viðeigandi heimildum.
Erfiður torfæruakstur krefst góðrar þjálfunar og mikillar reynslu. Hætta á meiðslum og skemmdum. Aldrei aka við aðstæður sem þú ræður ekki við.
Skoðið ávallt akstursleið, yfirborð, undirlag og enda leiðar áður en ekið er yfir frosið undirlag.